Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 15:31 Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Getty/Stephen Pond Það á að vera skemmtilegt að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og Frjálsíþróttasambandið ætlar að tryggja það að það verði einstaklega skemmtilegt í ár. Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Meistaramót Íslands í 10.000 metra hlaupi á braut mun nefnilega fara fram með öðru sniði og með nýstárlegri umgjörð í ár. Mótið hefur fengið nafnið Kvöldhlaup NIKE og fer fram fimmtudagskvöldið 14. ágúst næstkomandi. Stefnan er þar sett á að skapa skemmtilega stemningu á ÍR-vellinum. Viðburðurinn er innblásinn af hinum rómaða breska hlaupaviðburði „Night of the 10.000 m PB’s“ sem haldinn hefur verið árlega á Parliament Hill í London. Þar hefur 10.000 metra hlaup á braut fengið nýtt líf, þar sem áhorfendur standa nærri brautinni, plötusnúður spilar tónlist og partýstemming ríkir allt kvöldið. „Með Kvöldhlaupi NIKE viljum við færa þessa hugmynd yfir í íslenskar aðstæður og bjóða upp á skemmtilega upplifun fyrir bæði keppendur og áhorfendur,“ segir í frétt á heimasíðu sambandsins. Karlarnir ræsa klukkan 19.00 en konurnar klukkan 20.00. Lágmörkin til að fá að keppa á mótinu eru 42 mínútur hjá körlum en 50 mínútur hjá konum. Hámarksfjöldi eru 25 keppendur í hvorum flokki og aldurstakmark er tólf ára og eldri. Lágmörkum þarf að hafa verið náð á tímabilinu 1. maí 2024 til 13. ágúst 2025 í FRÍ‑vottuðu 10 km götuhlaupi eða löggildu 10 km hlaupi erlendis.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira