Halldór óttast ekki að fá annan skell Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júlí 2025 13:47 Halldór Árnason og Höskuldur Gunnlaugsson fyrirliði Blika á blaðamannafundi. Þeir munu fá góðan stuðning í kvöld. vísir/sigurjón Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. Fyrri leik liðanna í Póllandi lyktaði með 7-1 sigri heimamanna og leikurinn í kvöld því formsatriði. „Það er auðvitað svekkjandi að vera ekki að spila um meira en raun ber vitni. Við verðum að taka þennan leik alvarlega. Þetta er forkeppni Meistaradeildar gegn stórliði á evrópskan mælikvarða,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Klippa: Halldór Árnason um seinni leikinn gegn Lech Poznan „Við getum notað þennan leik til að læra af. Munum stilla upp góðu liði. Þetta getur reynst mjög dýrmætt inn í framhaldið í Evrópu.“ Þó svo Blikar falli úr leik í Meistaradeildinni þá fara þeir beint inn í Sambandsdeildina þar sem liðið fær nýtt líf. Halldór segir ekki koma til greina að stilla upp einhvers konar varaliði. „Við spilum á sterku liði. Það verða breytingar eins og venjulega. Allir sem byrja hafa verið í hlutverki hjá okkur í sumar. Söknum Viktors Arnar sem er í leikbanni og svo er Anton Logi lítillega meiddur,“ segir þjálfarinn ákveðinn en hann óttast ekki að fá annan skell. „Nei, alls ekki. Við getum ekki hugsað þetta þannig. Við erum búnir að vera lengi saman og höfum upplifað ýmislegt. Við höfum alltaf komið til baka er gefur á bátinn.“ Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport og hefst útsending klukkan 18.15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Fyrri leik liðanna í Póllandi lyktaði með 7-1 sigri heimamanna og leikurinn í kvöld því formsatriði. „Það er auðvitað svekkjandi að vera ekki að spila um meira en raun ber vitni. Við verðum að taka þennan leik alvarlega. Þetta er forkeppni Meistaradeildar gegn stórliði á evrópskan mælikvarða,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks. Klippa: Halldór Árnason um seinni leikinn gegn Lech Poznan „Við getum notað þennan leik til að læra af. Munum stilla upp góðu liði. Þetta getur reynst mjög dýrmætt inn í framhaldið í Evrópu.“ Þó svo Blikar falli úr leik í Meistaradeildinni þá fara þeir beint inn í Sambandsdeildina þar sem liðið fær nýtt líf. Halldór segir ekki koma til greina að stilla upp einhvers konar varaliði. „Við spilum á sterku liði. Það verða breytingar eins og venjulega. Allir sem byrja hafa verið í hlutverki hjá okkur í sumar. Söknum Viktors Arnar sem er í leikbanni og svo er Anton Logi lítillega meiddur,“ segir þjálfarinn ákveðinn en hann óttast ekki að fá annan skell. „Nei, alls ekki. Við getum ekki hugsað þetta þannig. Við erum búnir að vera lengi saman og höfum upplifað ýmislegt. Við höfum alltaf komið til baka er gefur á bátinn.“ Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport og hefst útsending klukkan 18.15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira