Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2025 20:01 Freyr Alexandersson var mjög pirraður út í dómarann í leikslok sem þorði ekki að reka leikmann austurríska liðsins af velli. Getty/Iosport Brann steinlá á heimavelli í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og eftir 4-1 tap á móti Salzburg er ólíklegt að sjá liðið komast lengra í keppninni í ár. Freyr Alexandersson sá landa sinn Sævar Atla Magnússon koma Brann 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Austurríkismennirnir skoruðu fjórum sinnum í seinni hálfleiknum. Leikurinn hefði þróast allt öðruvísi ef Salzburg hefði misst mann af velli eins og Norðmennirnir vildu. Mamadou Diambou fékk ekki sitt annað gula spjald þrátt fyrir grófa tæklingu á leikmann Brann. „Það er mjög grimmt að tapa þessum leik 4-1. Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum. Við gerum svo heimskuleg mistök,“ sagði Freyr við Vedens Gang. Hann vildi sjá rauða spjaldið fara á loft. „Ég er mjög pirraður yfir því þar sem að við vorum þarna að ná tökum á leiknum. Þetta er svo slæmt að ég er orðlaus. Þetta er grín. Þetta er óskiljanlegt en ef segi meira þá gæti ég komið mér í fyrirsagnirnar,“ sagði Freyr „Ég er í áfalli eftir að hafa séð myndirnar af þessu. Hann var að gefa gult spjald fyrir allt og ekkert í upphafi leiks en ekki þarna,“ sagði Freyr. „Þetta er dómaraskandall,“ sagði Vegard Leikvoll Moberg, knattspyrnusérfræðingur VG. Pólverjinn Damian Sylwestrzak dæmdi leikinn í Bergen í kvöld. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Freyr Alexandersson sá landa sinn Sævar Atla Magnússon koma Brann 1-0 yfir í fyrri hálfleik en Austurríkismennirnir skoruðu fjórum sinnum í seinni hálfleiknum. Leikurinn hefði þróast allt öðruvísi ef Salzburg hefði misst mann af velli eins og Norðmennirnir vildu. Mamadou Diambou fékk ekki sitt annað gula spjald þrátt fyrir grófa tæklingu á leikmann Brann. „Það er mjög grimmt að tapa þessum leik 4-1. Við vorum mjög góðir í fyrri hálfleiknum. Við gerum svo heimskuleg mistök,“ sagði Freyr við Vedens Gang. Hann vildi sjá rauða spjaldið fara á loft. „Ég er mjög pirraður yfir því þar sem að við vorum þarna að ná tökum á leiknum. Þetta er svo slæmt að ég er orðlaus. Þetta er grín. Þetta er óskiljanlegt en ef segi meira þá gæti ég komið mér í fyrirsagnirnar,“ sagði Freyr „Ég er í áfalli eftir að hafa séð myndirnar af þessu. Hann var að gefa gult spjald fyrir allt og ekkert í upphafi leiks en ekki þarna,“ sagði Freyr. „Þetta er dómaraskandall,“ sagði Vegard Leikvoll Moberg, knattspyrnusérfræðingur VG. Pólverjinn Damian Sylwestrzak dæmdi leikinn í Bergen í kvöld.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Norski boltinn Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira