Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2025 20:05 Jón Bjarnason, organisti í Skálholtskirkju við nýja konsertflygilinn í kirkjunni, sem kostaði 16 milljónir króna. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið fer ekki af organista Skálholtskirkjuna þessa dagana því fyrsti konsertflygil kirkjunnar er komin í hús og spilar organistinn á flygilinn meira og minna allan daginn. Flygilinn kostaði sextán milljónir króna og var sá peningur fengin í gegnum sérstaka söfnun. Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Það var hátíðarstemming í Skálholti um helgina enda Skálholtshátíð í gangi með fjölbreyttri dagskrá. Hápunktur helgarinnar var sunnudaginn 20. júní á Þorláksmessu á sumri í sérstakri hátíðarmessu með þátttöku biskups Íslands, fjölmargra presta og djákna og svo kirkjan full af fólki. Skálholtskórinn söng en það sem meira er, fyrsti konsertflygil kirkjunnar var formlega vígður af organista kirkjunnar. „Þetta er besti flygill í heimi, Steinway D, sem kemur úr Salnum í Kópavogi. Það er dásamlegt að spila á hann, það er bara ekki hægt að hætta að spila á hann því hann er svo góður,“ segir Jón Bjarnason, brosandi organistinn í Skálholti. Hvað er hann gamall og hvað kostaði hann? „Hann er frá aldamótum, hann er 25 ára og kostaði 16 milljónir.“ Og þið söfnuðu fyrir flyglinum að einhverju leyti eða hvað? „Já öllu leyti, allt saman frjáls framlög og stærsti styrkurinn kom frá Laugarvatni og fráfarandi ríkisstjórninni. Það tók tvö ár að safna fyrir flyglinum“, segir Jón. Það er alltaf heilmikið um að vera í Skálholti og jafnan er mjög góð aðsókn á viðburði staðarinsMagnús Hlynur Hreiðarsson Og vígslubiskupinn í Skálholti, Kristján Björnsson er að sjálfsögðu hæstánægður með nýja hljóðfærið í kirkjunni. „Hann er náttúrulega stórkostlegur, nýr hljómur, alltaf eitthvað nýtt að gerast í Skálholti. Ég held að þetta auki svolítið mikið tónlistarlífið já og það auðgar allan flutning eins og í messum og svo náttúrulega á sumartónleikum og við öll tækifæri, sem ómetanlegt,“ segir Kristján. Guðrún Karls Helgudóttir, biskup Íslands og Kristján Björnsson, vígslubiskup í Skálholti voru mjög ánægð með hvað dagskráin í Skálholti sunnudaginn 20. júlí tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Þjóðkirkjan Menning Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira