Drúsar mótmæla við sendiráðið Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. júlí 2025 17:49 Átökin hafa magnast frá því að þau brutust út á sunnudaginn seinasta og margir hafa látist. Vísir/Lýður Valberg Drúsar búsettir á Íslandi mótmæla nú fyrir utan bandaríska sendiráðið við Engjateig. Mótmælin hafa farið friðsamlega fram en mikil átök hafa geisað á heimaslóðum drúsa í Sýrlandi sem hafa kostað marga lífið. Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Sjá meira
Blóðug átök hafa blossað upp í suðurhluta Sýrlands á milli vopnaðra sveita Drúsa, Bedúína og stjórnarhers Sýrlands. Þungamiðja átakanna er í borginni Suweida en meirihluti íbúa þar eru Drúsar. Þeir eru abrahamskur trúarhópur sem spratt upp úr sjíisma á miðöldum. Þeir eru arabískumælandi en eru ekki múslimar. Vísir/Lýður Valberg Átökin brutust út sunnudaginn síðasta á milli vopnaðra sveita Drúsa og Bedúína og hefur stjórnarherinn skorist inn í. Stjórnin hefur verið sökuð um að taka þátt í árásum Bedúína á Drúsa og átökin stigmögnuðust á dögunum þegar Ísraelsher gerði loftárásir á borgina Suweida sem viðbragð við árásum stjórnarinnar á trúarhópinn. Um þúsund manns er sögð hafa látið lífið í átökunum til þessa. Fréttastofa ræddi í dag við ungan Drúsa og enn yngri Íslending sem hefur verið lengi búsett á Íslandi og stundað íslenskunám við háskólann. Íslenskir Drúsar segja sýrlensku íslamistastjórnina fremja þjóðarmorð á Drúsum og öðrum trúarminnihlutahópnum í landinu. Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg Vísir/Lýður Valberg
Sýrland Bandaríkin Ísrael Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Sjá meira