Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 12:02 Þessir voru búnir að bíða lengi eftir að fá þessi gullverðlaun um hálsinn. @britishathletics Óvenjuleg verðlaunaafhending fór fram í gær á Demantamóti í frjálsum íþróttum í London. Upp á verðlaunapallinn stigu menn sem eru allir hættir fyrir löngu að keppa. Breska boðhlaupssveitin frá HM í Aþenu árið 1997 fékk í gær loksins afhent gullverðlaunin sín. Þeir unnu silfurverðlaun á sínum tíma en sveit Bandaríkjanna missti gullverðlaunin þegar Antonio Pettigrew viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. Við tóku löng málaferli, frekar rannsókn, áfrýjanir og svo endurúthlutun. Í gær var loksins komið að því að Bretarnir fengu að stíga upp á verðlaunapallinn, 28 árum of seint. Roger Black, Iwan Thomas, Jamie Baulch, Mark Richardson og Mark Hylton fengu allir afhent gullið en Hylton hljóp í undanriðlinum en ekki í úrslitahlaupinu. Seb Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, afhenti löndum sínum verðlaunin. Auðvitað misstu þeir af því að upplifa þessa stund árið 1997 en það voru samt sextíu þúsund manns sem fögnuðu þeim í gær sem er vissulega einhver sárabót. View this post on Instagram A post shared by BBC Sport Wales (@bbcsportwales) Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira
Breska boðhlaupssveitin frá HM í Aþenu árið 1997 fékk í gær loksins afhent gullverðlaunin sín. Þeir unnu silfurverðlaun á sínum tíma en sveit Bandaríkjanna missti gullverðlaunin þegar Antonio Pettigrew viðurkenndi að hafa notað ólögleg lyf. Við tóku löng málaferli, frekar rannsókn, áfrýjanir og svo endurúthlutun. Í gær var loksins komið að því að Bretarnir fengu að stíga upp á verðlaunapallinn, 28 árum of seint. Roger Black, Iwan Thomas, Jamie Baulch, Mark Richardson og Mark Hylton fengu allir afhent gullið en Hylton hljóp í undanriðlinum en ekki í úrslitahlaupinu. Seb Coe, forseti Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, afhenti löndum sínum verðlaunin. Auðvitað misstu þeir af því að upplifa þessa stund árið 1997 en það voru samt sextíu þúsund manns sem fögnuðu þeim í gær sem er vissulega einhver sárabót. View this post on Instagram A post shared by BBC Sport Wales (@bbcsportwales)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Sjá meira