Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 17:00 Neymar fagnar sigurmarki sínu í 1-0 sigri Santos á toppliði Flamengo. Getty/Ricardo Moreira Neymar var hetja Santos í sigri á toppliði brasilíska boltans í nótt. Santos vann þá 1-0 sigur á Flamengo og Neymar skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. „Ég er mjög ánægður með að geta lagt mitt af mörkunum í sókn sem vörn. Flemengo er að mínu mati með besta liðið í deildinni. Þessi sigur er ný byrjun fyrir okkur. Við sýndum að við getum spilað á móti öllum liðum í brasilísku deildinni,“ sagði Neymar. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Þetta var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu og fyrsti níutíu mínútna leikur hans síðan í febrúar. Neymar hefur verið að glíma við vöðvameiðsli síðan að hann kom aftur til æskufélagsins eftir veru hjá sádi-arabíska félaginu Al Hilal. Neymar ætlaði að spila sig aftur í gang hjá Santos og snúa síðan aftur til Evrópu. Það hefur gengið frekar brösuglega en markið í nótt lofar góðu fyrir framhaldið. Þetta var líka tímamótamark fyrir Neymar því þetta var hans sjöundraðasta mark sem hann kemur að með því annað hvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendinguna. Sigurmarkið hans á móti Flamengo má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) Brasilía Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Sjá meira
Santos vann þá 1-0 sigur á Flamengo og Neymar skoraði eina mark leiksins á 84. mínútu. „Ég er mjög ánægður með að geta lagt mitt af mörkunum í sókn sem vörn. Flemengo er að mínu mati með besta liðið í deildinni. Þessi sigur er ný byrjun fyrir okkur. Við sýndum að við getum spilað á móti öllum liðum í brasilísku deildinni,“ sagði Neymar. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Þetta var hans fyrsta deildarmark á tímabilinu og fyrsti níutíu mínútna leikur hans síðan í febrúar. Neymar hefur verið að glíma við vöðvameiðsli síðan að hann kom aftur til æskufélagsins eftir veru hjá sádi-arabíska félaginu Al Hilal. Neymar ætlaði að spila sig aftur í gang hjá Santos og snúa síðan aftur til Evrópu. Það hefur gengið frekar brösuglega en markið í nótt lofar góðu fyrir framhaldið. Þetta var líka tímamótamark fyrir Neymar því þetta var hans sjöundraðasta mark sem hann kemur að með því annað hvort að skora sjálfur eða gefa stoðsendinguna. Sigurmarkið hans á móti Flamengo má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe)
Brasilía Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Fótbolti Littler hrósar konunni sem vann hann: „Þvílíkt hæfileikabúnt“ Sport Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Allt á hvolfi í NFL-deildinni Sport Fleiri fréttir Ísland - Lúxemborg | Strákarnir verða að vinna Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Sjá meira