Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 13:45 Hugo Ekitike fagnar sigri í leik Eintracht Frankfurt á síðustu leiktíð. Getty/Sebastian El-Saqqa Liverpool er á lokasprettinum í að ganga frá kaupunum á franska framherjanum Hugo Ekitike frá Eintracht Frankfurt. Breska ríkisútvarpið hefur það úr mörgum áttum að Liverpool stefni á það að ganga frá kaupunum um helgina. Erlendir fjölmiðlar keppast við að flytja fréttir af þessum nú líklegum kaupum Englandsmeistaranna. Kaupverðið verður meira en sjötíu milljónir punds. Newcastle bauð sjötíu milljónir punda í Ekitike en því tilboði hafnaði þýska liðið. Newcastle hefur núna dregið sig út úr kapphlaupinu. Ekitike er spenntur fyrir því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni og Liverpool er á eftir framherja. Fabrizio Romano segir að Liverpool sé búið að semja um kaup og kjör við leikmanninn og nú sé bara að komast að samkomulagi um kaupverð. Ekitike er 23 ára gamall og skoraði 15 mörk í 31 leik fyrir þriðja besta liðið í þýsku deildinni. Hann gaf líka átta stoðsendingar. Ekitike er óhræddur við að láta vaða en enginn leikmaður í þýsku deildinni skaut oftar á markið en hann í fyrravetur. Liverpool sýndi Alexander Isak, framherja Newcastle, einnig áhuga en Newcastle hefur margítrekað það að Svíinn sé ekki til sölu. Liverpool hefur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið keypti Florian Wirtz frá Leverkusen og bakverðina Milos Kerkez og Jeremie Frimpong. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom) Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur það úr mörgum áttum að Liverpool stefni á það að ganga frá kaupunum um helgina. Erlendir fjölmiðlar keppast við að flytja fréttir af þessum nú líklegum kaupum Englandsmeistaranna. Kaupverðið verður meira en sjötíu milljónir punds. Newcastle bauð sjötíu milljónir punda í Ekitike en því tilboði hafnaði þýska liðið. Newcastle hefur núna dregið sig út úr kapphlaupinu. Ekitike er spenntur fyrir því að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni og Liverpool er á eftir framherja. Fabrizio Romano segir að Liverpool sé búið að semja um kaup og kjör við leikmanninn og nú sé bara að komast að samkomulagi um kaupverð. Ekitike er 23 ára gamall og skoraði 15 mörk í 31 leik fyrir þriðja besta liðið í þýsku deildinni. Hann gaf líka átta stoðsendingar. Ekitike er óhræddur við að láta vaða en enginn leikmaður í þýsku deildinni skaut oftar á markið en hann í fyrravetur. Liverpool sýndi Alexander Isak, framherja Newcastle, einnig áhuga en Newcastle hefur margítrekað það að Svíinn sé ekki til sölu. Liverpool hefur látið til sín taka á leikmannamarkaðnum í sumar. Félagið keypti Florian Wirtz frá Leverkusen og bakverðina Milos Kerkez og Jeremie Frimpong. View this post on Instagram A post shared by Fabrizio Romano (@fabriziorom)
Enski boltinn Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Sjá meira