Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 08:00 Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur verið efstur á heimslistanum í golfi í 148 vikur. Getty/Luke Walke Besti kylfingur heims veltir líka fyrir sér tilganginum með þessu öllu saman og hann kom mörgum á óvart með vangaveltum fyrir síðasta risamót ársins. Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er efsti maður á heimslistanum í golfi. Hann hefur þegar unnið eitt risamót á árinu en framundan er fjórða og síðasta risamótið sem er Opna breska meistaramótið. Opna breska meistaramótið fer að þessu sinni fram hjá Royal Portrush golfklúbbnum á Norður Írlandi. Þetta er í þriðja sinn sem klúbburinn heldur Opna breska en í fyrsta sinn frá 2019. Opna breska risamótið verður sýnt í beinni á SÝN Sport 4 alla helgina. Útsendingin frá fyrsta degi hefst klukkan 5.30 í fyrramálið. Scheffler opnaði sig upp á gátt á blaðamannafundi fyrir Opna breska sem hann hefur aldrei unnið en best náð sjöunda sæti. Hann fór að tala um líf sitt sem atvinnukylfingur í allra fremstu röð. Draumastarf hjá mörgum en ekki alltaf dans á rósum. „Þetta er ekki fullnægjandi líf. Það fullnægjandi hvað varðar það að ná árangri en er ekki fullnægjandi þegar kemur að dýpstu hlutum hjarta þins,“ sagði Scheffler. „Það er það sem ég glími við á hverjum degi. Það er eins og að mæta á Mastersmótið á hverju ári. Langar mig svona mikið að vinna þetta mót? Langar mig svo mikið að vinna Opna breska? Ég veit það ekki því ef ég vinn þá verður það stórkostlegt í tvær mínútur,“ sagði Scheffler. „Þú vinnur að því allt þitt líf að fá að fagna sigri á golfmóti í nokkrar mínútur. Þetta eru samt bara nokkrar mínútur,“ sagði Scheffler. „Ég hata að tapa. Virkilega. Ég legg svo mikið á mig fyrir þessar stuttu stundir. Ég er hálfklikkaður. Ég elska að leggja á mig vinnuna og elska að æfa mig. Ég elska að fá að upplifa drauma mína. Stundum er það samt þannig að ég skil ekki af hverju ég er að þessu,“ sagði Scheffler. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Golf Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler er efsti maður á heimslistanum í golfi. Hann hefur þegar unnið eitt risamót á árinu en framundan er fjórða og síðasta risamótið sem er Opna breska meistaramótið. Opna breska meistaramótið fer að þessu sinni fram hjá Royal Portrush golfklúbbnum á Norður Írlandi. Þetta er í þriðja sinn sem klúbburinn heldur Opna breska en í fyrsta sinn frá 2019. Opna breska risamótið verður sýnt í beinni á SÝN Sport 4 alla helgina. Útsendingin frá fyrsta degi hefst klukkan 5.30 í fyrramálið. Scheffler opnaði sig upp á gátt á blaðamannafundi fyrir Opna breska sem hann hefur aldrei unnið en best náð sjöunda sæti. Hann fór að tala um líf sitt sem atvinnukylfingur í allra fremstu röð. Draumastarf hjá mörgum en ekki alltaf dans á rósum. „Þetta er ekki fullnægjandi líf. Það fullnægjandi hvað varðar það að ná árangri en er ekki fullnægjandi þegar kemur að dýpstu hlutum hjarta þins,“ sagði Scheffler. „Það er það sem ég glími við á hverjum degi. Það er eins og að mæta á Mastersmótið á hverju ári. Langar mig svona mikið að vinna þetta mót? Langar mig svo mikið að vinna Opna breska? Ég veit það ekki því ef ég vinn þá verður það stórkostlegt í tvær mínútur,“ sagði Scheffler. „Þú vinnur að því allt þitt líf að fá að fagna sigri á golfmóti í nokkrar mínútur. Þetta eru samt bara nokkrar mínútur,“ sagði Scheffler. „Ég hata að tapa. Virkilega. Ég legg svo mikið á mig fyrir þessar stuttu stundir. Ég er hálfklikkaður. Ég elska að leggja á mig vinnuna og elska að æfa mig. Ég elska að fá að upplifa drauma mína. Stundum er það samt þannig að ég skil ekki af hverju ég er að þessu,“ sagði Scheffler. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Golf Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Fleiri fréttir Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Donald Trump sást svindla á golfvellinum Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sjá meira