Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 06:32 Dan Serafini átti langan feril í bandarísku hafnaboltadeildinni. Getty/Brian Bahr /Allsport Daniel Serafini hefur verið sakfelldur fyrr morð. Serafini er nú 51 árs en lék í fjölda ára í MLB deild bandaríska hafnaboltans. Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a> Hafnabolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Sjá meira
Serafini var dæmdur sekur um að myrða tengdaföður sinn auk þess að reyna myrða tengdamóður sína og fyrir að brjótast inn til þeirra. „Loksins var réttlætinu fullnægt,“ sagði Adrienne Sphor, dóttir mannsins sem Serafini skaut til bana. „Þetta hafa verið fjögur ár af helvíti síðan að mamma og pabbi voru skotin. Núna einbeitum við okkur að refsingunni og að sjá til þess að Dan Serafini sleppi aldrei aftur úr fanglesi,“ sagði Adrienne. Serafini myrti hinn sjötuga Robert Gary Spohr árið 2021. Hann reyndi líka að skjóta eiginkonu Spohr, Wendy Wood, en hún lifði árásina af. Wendy framdi hins vegar sjálfsmorð tveimur árum seinna sem fjölskyldan telur hafa verið eftirmálar af þessari hræðilegu árás. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=dmHMsRPEvlk">watch on YouTube</a> Serafini braust inn í húsið þeirra og var þar í þrjá klukkutíma áður en hann lét til skarar skríða. Tvö börn, eitt þriggja ára og hitt átta mánaða, voru í húsinu þegar morðið var framið. Saksóknarar héldu því fram að ástæða morðsins hafi verið deilur um peninga vegna endurbóta á búgarði. Eldri hjónin voru að fjárfesta í verkefni Serafini sem hafði fengið níutíu þúsund dollara frá þeim fyrr sama dag og hann framdi morðið en það eru meira en ellefu milljónir. Serafini þénaði fjórtán milljónir dollara á ferlinum,1,7 milljarða króna, en var í miklum fjárhagskröggum þegar þarna var komið. Serafini verður í gæsluvarðhaldi þar til að refsingin verður ákveðin 18. ágúst næstkomandi. Það er líklegast að hann fái ævilangan fangelsisdóm. Ástkona Serafini, Samantha Scott, næstum því tuttugu árum yngri, var einnig dæmd meðsek fyrir að aðstoða hann. Hún var áður barnfóstra hjá þeim hjónum. Serafini var valinn í MLB deildina af Minnesota Twins árið 1992. Hann lék með sex félögum í deildinni þangað til að skórnir fóru upp á hillu árið 2007. Síðustu þrjú árin lék hann í Japan. Hann fékk fimmtíu leikja bann á lokatímabili sinu fyrir að nota ólögleg lyf. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=cANkd1kz0x8">watch on YouTube</a>
Hafnabolti Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Pargo snýr aftur og klárar tímabilið með Grindavík „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti