Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 09:31 Levi Colwill fagnar sigri Chelsea með heimsbikar félagsliða. Getty/Michael Reaves Levi Colwill og félagar í Chelsea urðu fyrstu meistararnir í hinni nýju heimsmeistarakeppni félagsliða eftir sannfærandi sigur á Paris Saint Germain í úrslitaleiknum. 32 liða heimsmeistarakeppni hefur verið umdeild enda eykur hún heldur betur álagið á bestu leikmenn heims. FIFA hefur mikla trú á keppninni og setti mikinn pening í verðlaunaféð. Colwill hefur líka mikla trú á henni. Chelsea mun halda þessum titli í fjögur ár því næsta HM félagsliða fer ekki fram fyrr en árið 2029. „Ég sagði það fyrir mótið að okkar plan væri að vinna þessa keppni og fólk horfði á mig eins og ég væri klikkaður,“ sagði Levi Colwill. „Þannig að ég ætla að segja það sama um ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina á komandi tímabili,“ sagði Colwill. „Þetta er stærsti bikar sem ég hef unnið á ferlinum. Ég held líka að heimsmeistarakeppni félagsliða verði stærri en Meistaradeildin og við vorum þeir fyrstu til að vinna hana,“ sagði Colwill. „Þetta var yfirlýsing hjá okkur. Ef við höldum áfram að vinna titla í framtíðinni þá fara allir að gefa okkur þá ást sem við eigum skilið,“ sagði Colwill. „Við erum gott lið og það er einkennismerki Chelsea. Við stöndum saman sama hvað gengur á. Ég held að leikmenn eins og John Terry, Frank Lampard og Didier Drogba hafi byrjað á þessu og við höldum áfram á þeirri braut,“ sagði Colwill. „Þeir voru allir stórkostlegir leikmenn, bestu menn í sinni stöðu sem unnið mikið saman. Við erum með bestu leikmennina í okkar liði og unga leikmenn. Okkar plan er að vinna stærstu titlana fyrir Chelsea. Við höfum alla burði til þess að gera það og höfum líka sýnt það. Allir sögðu að PSG væri besta lið í heimi og við unnum þá 3-0,“ sagði Colwill. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
32 liða heimsmeistarakeppni hefur verið umdeild enda eykur hún heldur betur álagið á bestu leikmenn heims. FIFA hefur mikla trú á keppninni og setti mikinn pening í verðlaunaféð. Colwill hefur líka mikla trú á henni. Chelsea mun halda þessum titli í fjögur ár því næsta HM félagsliða fer ekki fram fyrr en árið 2029. „Ég sagði það fyrir mótið að okkar plan væri að vinna þessa keppni og fólk horfði á mig eins og ég væri klikkaður,“ sagði Levi Colwill. „Þannig að ég ætla að segja það sama um ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina á komandi tímabili,“ sagði Colwill. „Þetta er stærsti bikar sem ég hef unnið á ferlinum. Ég held líka að heimsmeistarakeppni félagsliða verði stærri en Meistaradeildin og við vorum þeir fyrstu til að vinna hana,“ sagði Colwill. „Þetta var yfirlýsing hjá okkur. Ef við höldum áfram að vinna titla í framtíðinni þá fara allir að gefa okkur þá ást sem við eigum skilið,“ sagði Colwill. „Við erum gott lið og það er einkennismerki Chelsea. Við stöndum saman sama hvað gengur á. Ég held að leikmenn eins og John Terry, Frank Lampard og Didier Drogba hafi byrjað á þessu og við höldum áfram á þeirri braut,“ sagði Colwill. „Þeir voru allir stórkostlegir leikmenn, bestu menn í sinni stöðu sem unnið mikið saman. Við erum með bestu leikmennina í okkar liði og unga leikmenn. Okkar plan er að vinna stærstu titlana fyrir Chelsea. Við höfum alla burði til þess að gera það og höfum líka sýnt það. Allir sögðu að PSG væri besta lið í heimi og við unnum þá 3-0,“ sagði Colwill. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
HM félagsliða í fótbolta 2025 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira