Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2025 06:37 Það má ekki gleyma ferfætlingunum í hitanum. Getty Veðurstofa Íslands spáir 14 til 28 stiga hita á landinu í dag; hlýjast norðaustanlands en svalara í þokulofti. Matvælastofnun minnir fólk á að skilja hundinn ekki eftir í bílnum í hitanum. „Hægviðri eða hafgola í dag og víða bjartviðri, en sum staðar þokubakkar við norðurströndina og líkur á skúrum sunnantil í kvöld. Suðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á Snæfellsnesi. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands, en yfirleitt bjart á Norðaustur- og Austurlandi,“ segir í veðurspá Veðurstofunnar sem birtist klukkan hálf fimm í morgun. Hlýr loftmassi liggur enn yfir landinu og mögulegt að hitamet haldi áfram að falla. Á sama tíma og mannfólkið grípur í vatnsbrúsann og sólarvörnina í hitanum vill Matvælastofnun minna á ferfætlingana og biðlar til fólks um að skilja hundinn ekki eftir í bílnum þegar svona viðrar. Á vef stofnunarinnar segir meðal annars að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi hreinlega ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 stig. „Hitastig í bílum sem sólin skín á getur mjög fljótt farið upp fyrir 25°C, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þola hita afar illa. Allir hundar geta verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25°C og þeir geta ekki kælt sig. Geta þeir þá drepist á skömmum tíma og eru því miður dæmi um slíkt á Íslandi,“ segir á vef MAST. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins.“ Hitinn á landinu klukkan 12 í dag.Veðurstofa Íslands Veður Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira
„Hægviðri eða hafgola í dag og víða bjartviðri, en sum staðar þokubakkar við norðurströndina og líkur á skúrum sunnantil í kvöld. Suðaustan 5-13 m/s á morgun, hvassast á Snæfellsnesi. Skýjað að mestu og dálitlar skúrir sunnan- og vestanlands, en yfirleitt bjart á Norðaustur- og Austurlandi,“ segir í veðurspá Veðurstofunnar sem birtist klukkan hálf fimm í morgun. Hlýr loftmassi liggur enn yfir landinu og mögulegt að hitamet haldi áfram að falla. Á sama tíma og mannfólkið grípur í vatnsbrúsann og sólarvörnina í hitanum vill Matvælastofnun minna á ferfætlingana og biðlar til fólks um að skilja hundinn ekki eftir í bílnum þegar svona viðrar. Á vef stofnunarinnar segir meðal annars að samkvæmt reglugerð um aðbúnað gæludýra megi hreinlega ekki skilja hund eftir í eða á flutningstæki án eftirlits ef hitastig í farartækinu getur farið yfir 25 stig. „Hitastig í bílum sem sólin skín á getur mjög fljótt farið upp fyrir 25°C, jafnvel þótt töluvert kaldara sé úti og gluggar séu opnir. Hundar, sér í lagi stuttnefja hundar, aldraðir og mjög ungir hundar, þola hita afar illa. Allir hundar geta verið í hættu að fá hitaslag ef hiti í rými er yfir 25°C og þeir geta ekki kælt sig. Geta þeir þá drepist á skömmum tíma og eru því miður dæmi um slíkt á Íslandi,“ segir á vef MAST. „Gætum vel að dýrunum okkar svo allir geti notið góðviðrisins.“ Hitinn á landinu klukkan 12 í dag.Veðurstofa Íslands
Veður Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Sjá meira