Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Haraldur Örn Haraldsson skrifar 13. júlí 2025 10:32 Rio Ferdinand sparaði ekki stóru orðinn þegar hann gagnrýndi Arsenal stuðningsmenn. Malcolm Couzens/Getty Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Chelsea hefur keypt nokkra sóknarmenn í sumar og þar af leiðandi telja þeir að Madueke muni ekki fá sömu mínútur og hann fékk á liðnu tímabili. Þeir eru því tilbúnir að láta hann fara. Arsenal hefur keypt þó nokkra leikmenn frá Chelsea nýlega, líkt og Jorginho og Kai Havertz, og í þessum glugga keyptu þeir Kepa Arrizabalaga. Í heild, ef Madueke skiptin klárast, mun Arsenal hafa eytt meira en 100 milljónum punda í leikmenn frá Chelsea síðustu þrjú ár. Stuðningsmenn Arsenal telja Madueke líka ekki vera nógu góðan leikmenn. Þetta hefur orðið til þess að undirskriftalisti hefur verið stofnaður til að mótmæla félagaskiptunum. Ferdinand tjáði sig um málið á sínum samfélagsmiðlum. „Fyrir ungan 23 ára gamlan enskan leikmann, að vera svívirtur, lagður í einelti, og látinn skammast sín. Á tíma þegar hann ætti að vera að fagna 55 milljón punda félagaskiptum. Já, ungur strákur með draum um að ganga frá félagaskiptum til félags sem hann vill fara til. Að það sé komið fram við hann á þennan hátt, af hluta Arsenal stuðningsmanna er til skammar,“ sagði Ferdinand. „Það er í góðu lagi að vera ósammála kaupum, eða ákvörðunum hjá félaginu sem þú styður, en hvernig sumir stuðningsmenn hafa brugðist við og búið til þennan undirskriftalista skil ég ekki. Ég hef aldrei séð svona gerast áður og ég vona að ég sjái það ekki aftur. Ímyndið ykkur að þetta væri besti vinur þinn, eða fjölskyldumeðlimur. Segðu mér svo hvernig þér myndi líða að sjá þessa ógeðslegu hegðun,“ bætti Ferdinand við. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Chelsea hefur keypt nokkra sóknarmenn í sumar og þar af leiðandi telja þeir að Madueke muni ekki fá sömu mínútur og hann fékk á liðnu tímabili. Þeir eru því tilbúnir að láta hann fara. Arsenal hefur keypt þó nokkra leikmenn frá Chelsea nýlega, líkt og Jorginho og Kai Havertz, og í þessum glugga keyptu þeir Kepa Arrizabalaga. Í heild, ef Madueke skiptin klárast, mun Arsenal hafa eytt meira en 100 milljónum punda í leikmenn frá Chelsea síðustu þrjú ár. Stuðningsmenn Arsenal telja Madueke líka ekki vera nógu góðan leikmenn. Þetta hefur orðið til þess að undirskriftalisti hefur verið stofnaður til að mótmæla félagaskiptunum. Ferdinand tjáði sig um málið á sínum samfélagsmiðlum. „Fyrir ungan 23 ára gamlan enskan leikmann, að vera svívirtur, lagður í einelti, og látinn skammast sín. Á tíma þegar hann ætti að vera að fagna 55 milljón punda félagaskiptum. Já, ungur strákur með draum um að ganga frá félagaskiptum til félags sem hann vill fara til. Að það sé komið fram við hann á þennan hátt, af hluta Arsenal stuðningsmanna er til skammar,“ sagði Ferdinand. „Það er í góðu lagi að vera ósammála kaupum, eða ákvörðunum hjá félaginu sem þú styður, en hvernig sumir stuðningsmenn hafa brugðist við og búið til þennan undirskriftalista skil ég ekki. Ég hef aldrei séð svona gerast áður og ég vona að ég sjái það ekki aftur. Ímyndið ykkur að þetta væri besti vinur þinn, eða fjölskyldumeðlimur. Segðu mér svo hvernig þér myndi líða að sjá þessa ógeðslegu hegðun,“ bætti Ferdinand við.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira