Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. júlí 2025 20:05 Forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar, Gísli Rúnar Gylfason spilar og syngur fyrir gesti laugarinnar reglulega og vekur alltaf jafn mikla lukku þegar hann mætir með gítarinn á sundlaugarsvæðið. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstöðumaður Sundlaugar Akureyrar er ekki bara forstöðumaður því hann tekur oft gítarinn sinn með sér í vinnuna og spilar þá og syngur fyrir gesti laugarinnar. Mikil ánægja er með framtakið. Sundlaug Akureyrar er einn vinsælasti staður ferðamanna og heimamanna enda aðstaðan öll þar til fyrirmyndar fyrir unga, sem aldna. Hópur kvenna er þar til dæmis alla virka daga í sundleikfimi og svo er það gestirnir í pottunum og krakkarnir í rennibrautinni. Gísli Rúnar, sem býr á Dalvík er forstöðumaður sundlaugarinnar. Hann bregður oft á leik og spilar þá og syngur fyrir sundlaugagesti eins og engin sé morgundagurinn. „Já, við tökum stundum í gítarinn, þetta er til að hafa létta stemningu líka, það er bara gaman. Mér sýnist gestir laugarinnar hafa gaman af þessu, það hefur allavega ekki verið kvartað undan mér enn þá,“ segir Gísli Rúnar hlæjandi. Og ætlar þú að gera svolítið meira af þessu í sumar eða hvað? „Já, já, það er aldrei að vita þegar það er gott veður, aðeins að grípa í gítarinn og athuga hvort krakkarnir vilja ekki syngja með og svona, þetta er bara stemning.“ Og það er alltaf mikil aðsókn að lauginni en hvað koma margir gestir á degi yfir sumartímann? „Þetta geta verið svona tvö þúsund gestir á dag en yfir allt árið erum við að fá um 440 þúsund gesti“, segir Gísli Rúnar og bætir við. „Nú er bara að njóta góða veðursins og fara í sund en það getur verið smá bónus að fá söng en það er aðalmálið að koma í sund, það er svo holt og gott,“ segir Gísli Rúnar kampakátur. Þegar best er þá mæta um tvö þúsund manns í sund á Akureyri á dag, heimamenn og ferðamenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gestir sundlaugarinnar eru mjög ánægðir með framtak forstöðu mannsins. „Þetta er náttúrulega alveg geggjað, við viljum fá meira af þessu. Ég vissi ekki að þetta væri forstöðumaðurinn, ég þekki hann ekki svona mikið klæddan,” segir Aðalheiður K. Kjartansdóttir skellihlæjandi. Aðalheiður K. Kjartansdóttir, sundlaugargestur, sem er alsæl með framtak Gísla Rúnars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sundlaug Akureyrar, heimasíða Akureyri Menning Sundlaugar og baðlón Grín og gaman Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira
Sundlaug Akureyrar er einn vinsælasti staður ferðamanna og heimamanna enda aðstaðan öll þar til fyrirmyndar fyrir unga, sem aldna. Hópur kvenna er þar til dæmis alla virka daga í sundleikfimi og svo er það gestirnir í pottunum og krakkarnir í rennibrautinni. Gísli Rúnar, sem býr á Dalvík er forstöðumaður sundlaugarinnar. Hann bregður oft á leik og spilar þá og syngur fyrir sundlaugagesti eins og engin sé morgundagurinn. „Já, við tökum stundum í gítarinn, þetta er til að hafa létta stemningu líka, það er bara gaman. Mér sýnist gestir laugarinnar hafa gaman af þessu, það hefur allavega ekki verið kvartað undan mér enn þá,“ segir Gísli Rúnar hlæjandi. Og ætlar þú að gera svolítið meira af þessu í sumar eða hvað? „Já, já, það er aldrei að vita þegar það er gott veður, aðeins að grípa í gítarinn og athuga hvort krakkarnir vilja ekki syngja með og svona, þetta er bara stemning.“ Og það er alltaf mikil aðsókn að lauginni en hvað koma margir gestir á degi yfir sumartímann? „Þetta geta verið svona tvö þúsund gestir á dag en yfir allt árið erum við að fá um 440 þúsund gesti“, segir Gísli Rúnar og bætir við. „Nú er bara að njóta góða veðursins og fara í sund en það getur verið smá bónus að fá söng en það er aðalmálið að koma í sund, það er svo holt og gott,“ segir Gísli Rúnar kampakátur. Þegar best er þá mæta um tvö þúsund manns í sund á Akureyri á dag, heimamenn og ferðamenn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Gestir sundlaugarinnar eru mjög ánægðir með framtak forstöðu mannsins. „Þetta er náttúrulega alveg geggjað, við viljum fá meira af þessu. Ég vissi ekki að þetta væri forstöðumaðurinn, ég þekki hann ekki svona mikið klæddan,” segir Aðalheiður K. Kjartansdóttir skellihlæjandi. Aðalheiður K. Kjartansdóttir, sundlaugargestur, sem er alsæl með framtak Gísla Rúnars.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sundlaug Akureyrar, heimasíða
Akureyri Menning Sundlaugar og baðlón Grín og gaman Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Stefnir í að forystan verði óbreytt Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Sjá meira