Bieber gefur út óvænta plötu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. júlí 2025 08:49 Bieber á ferðinni í Los Angeles. Getty/Bauer-Griffin Kanadíska poppstirnið Justin Bieber gaf óvænt út nýja plötu í nótt sem ber heitið Swag. Um er að ræða sjöundu plötu Biebers en hún kemur í kjölfar mikillar umfjöllunar um andlega heilsu popparans. Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Á plötunni er 21 lag en Bieber auglýsti ekki plötuna fyrr en í gærkvöldi þegar hann birti fimmtán færlsur á Instagram reikningnum sínum þar sem plötuumslagið og titill hennar sást á ýmsum auglýsingaskiltum. Þar á meðal var mynd tekin við Fellsmúla í Reykjavík. Þá birti hann einnig mynd af sér auk eiginkonunnar Hailey Bieber og syni þeirra Jack Blues Bieber. Sjá einnig: Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Ætla má að einhver hluti plötunnar hafi verið tekinn upp hér á landi en Bieber dvaldi á lúxushótelinu Deplum í Fljótum í apríl. Hinn var duglegur að deila myndum af ferðalaginu sínu og sáust meðal annars myndir af honum að spila á hljóðfæri og ýmis konar upptökubúnaður. Andleg heilsa poppstirnisins hefur verið á milli tannanna á fólki undanfarið en hann hefur verið viðfangsefni fjölmiðla frá unga aldri þegar hann sló í gegn með laginu One Time. Þá var Bieber einungis fimmtán ára. Við tók gríðarleg velgengni þar sem hann gaf út hvern smellinn á fætur öðrum ásamt þess að ferðast um allan heim og spila á tónleikum. Vinsældirnar hafa haft áhrif á Bieber en hann hefur glímt við bæði andleg og líkamleg veikindi, verið háður fíkniefnum og var meðal annars handtekinn fyrir akstur undir áhrifum þegar hann var nítján ára gamall. Nýjasta umdeilda atvikið átti sér stað fyrir um mánuði þegar Bieber veittist að slúðurblaðaljósmyndara. „Ég er faðir, ég er eiginmaður. Þú ert ekki að ná því. Þú ert ekki að skilja það,“ sagði Bieber. „I'm standing on buisness,“ sagði hann svo, hvernig sem það má skilja. Sjá einnig: Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber
Íslandsvinir Tónlist Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Ættleiða tvö börn á sama ári Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fleiri fréttir Ættleiða tvö börn á sama ári Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist