Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 08:21 Emma Snerle liggur í grasinu eftir að hún var skotin niður. Getty/ Alexander Hassenstein Emma Snerle var einstaklega óheppin í öðrum leik danska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss þegar liðsfélagi skaut hana niður. Undir lok tapleiksins á móti Þýskalandi þá varð Snerle fyrir því óláni að liðsfélagi hennar skaut boltanum í höfuð hennar af stuttu færi. Þetta var augljóslega mikið högg, Snerle steinlá og það þurfti síðan að hjálpa henni af velli. Nú er orðið ljóst að hún spilar ekki meira á mótinu. Danir eiga reyndar bara einn leik eftir þar sem þær dönsku eiga ekki lengur möguleika á sæti í átta liða úrslitunum. Emma Snerle missir af leiknum á móti Pólverjum á laugardaginn. „Henni líður betur í dag en mun ekki spila leikinn um helgina. Læknarnir fylgjast mjög vel með henni allan sólarhringinn. Þetta lítur betur út en hún verður ekki tilbúin fyrir laugardaginn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Andrée Jeglertz. Emma Snerle er 24 ára gamall miðjumaður og spilar með Fiorentina á Ítalíu. Hún lék áður með West Ham United í tvö ár. Emma Snerle er ikke tilgængelig til EM-kampen mod Polen på lørdag på grund af den hovedskade, hun pådrog sig i opgøret mod Tyskland. Vi ønsker Snerle rigtig god og hurtig bedring 🙏#ForDanmark #WEURO2025 pic.twitter.com/t3fc7xzJFg— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 9, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Undir lok tapleiksins á móti Þýskalandi þá varð Snerle fyrir því óláni að liðsfélagi hennar skaut boltanum í höfuð hennar af stuttu færi. Þetta var augljóslega mikið högg, Snerle steinlá og það þurfti síðan að hjálpa henni af velli. Nú er orðið ljóst að hún spilar ekki meira á mótinu. Danir eiga reyndar bara einn leik eftir þar sem þær dönsku eiga ekki lengur möguleika á sæti í átta liða úrslitunum. Emma Snerle missir af leiknum á móti Pólverjum á laugardaginn. „Henni líður betur í dag en mun ekki spila leikinn um helgina. Læknarnir fylgjast mjög vel með henni allan sólarhringinn. Þetta lítur betur út en hún verður ekki tilbúin fyrir laugardaginn,“ sagði landsliðsþjálfarinn Andrée Jeglertz. Emma Snerle er 24 ára gamall miðjumaður og spilar með Fiorentina á Ítalíu. Hún lék áður með West Ham United í tvö ár. Emma Snerle er ikke tilgængelig til EM-kampen mod Polen på lørdag på grund af den hovedskade, hun pådrog sig i opgøret mod Tyskland. Vi ønsker Snerle rigtig god og hurtig bedring 🙏#ForDanmark #WEURO2025 pic.twitter.com/t3fc7xzJFg— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) July 9, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira