Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Valur Páll Eiríksson skrifar 8. júlí 2025 15:23 Allir eru í heilu lagi í velska liðinu. Eddie Keogh/Getty Images Kvennalandslið Wales lenti í rútuslysi á leið til æfingar á EM í Sviss í dag. Leikmenn liðsins eru sagðir í heilu lagi en æfingunni var aflýst. Velska liðið var á leið á Kybunpark-völlinn í St. Gallen þar sem það mætir Frökkum annað kvöld í D-riðli mótsins. Í yfirlýsingu frá velska knattspyrnusambandinu segir að leikmenn og starfsfólk liðsins sé öruggt. Fólk úr hinu farartækinu sem lenti í slysinu sé það einnig. Slysið varð í nánd við hótel velska liðsins, sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá Kybunpark-vellinum, þangað hvert leið var heitið. Rhian Wilkinson, þjálfari liðsins, var ekki í rútunni líkt og fyrirliðinn Angharad James, þar sem þau fóru með bíl á völlinn á undan liðinu vegna blaðamannafundar. „Allir eru í lagi. Forgangsatriðið er að allir séu heilir og saman. Við erum að athuga hvort allir séu ekki í lagi og það sem er mikilvægt er að hinn bíllinn virðist vera í lagi,“ sagði Wilkinson við velska blaðamenn. Samkvæmt yfirlýsingu velska knattspyrnusambandsins var æfingu liðsins aflýst vegna slyssins. Reynt verði að æfa síðar í dag eða í kvöld, enda aðeins rúmur sólarhringur í leik Wales við Frakka. Wales er á EM kvenna í fyrsta sinn og tapaði 3-0 fyrir Hollandi í fyrsta leik D-riðils. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi í sama riðli. EM 2025 í Sviss Wales Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira
Velska liðið var á leið á Kybunpark-völlinn í St. Gallen þar sem það mætir Frökkum annað kvöld í D-riðli mótsins. Í yfirlýsingu frá velska knattspyrnusambandinu segir að leikmenn og starfsfólk liðsins sé öruggt. Fólk úr hinu farartækinu sem lenti í slysinu sé það einnig. Slysið varð í nánd við hótel velska liðsins, sem er í um 40 kílómetra fjarlægð frá Kybunpark-vellinum, þangað hvert leið var heitið. Rhian Wilkinson, þjálfari liðsins, var ekki í rútunni líkt og fyrirliðinn Angharad James, þar sem þau fóru með bíl á völlinn á undan liðinu vegna blaðamannafundar. „Allir eru í lagi. Forgangsatriðið er að allir séu heilir og saman. Við erum að athuga hvort allir séu ekki í lagi og það sem er mikilvægt er að hinn bíllinn virðist vera í lagi,“ sagði Wilkinson við velska blaðamenn. Samkvæmt yfirlýsingu velska knattspyrnusambandsins var æfingu liðsins aflýst vegna slyssins. Reynt verði að æfa síðar í dag eða í kvöld, enda aðeins rúmur sólarhringur í leik Wales við Frakka. Wales er á EM kvenna í fyrsta sinn og tapaði 3-0 fyrir Hollandi í fyrsta leik D-riðils. Frakkland vann 2-1 sigur á Englandi í sama riðli.
EM 2025 í Sviss Wales Fótbolti Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Liverpool - Crystal Palace | Eru Ernirnir komnir með tak? Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Sjá meira