Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:19 Ysaora Thibus er loksins laus allra mála eftir að hafa dregið þetta lyfjamál á eftir sér i meira en ár. Getty/Marc Piasecki Skylmingakonan Ysaora Thibus var sýknuð af því að hafa brotið lyfjareglur þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025 Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira
Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025
Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Sport Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sport Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Fótbolti Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Enski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Keyptu nýjan leikmann fyrir sektina hans Gyökeres Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Ein frægasta íþróttakona Úkraínu dæmd í fjögurra ára bann Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Sjá meira