Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Jón Þór Stefánsson skrifar 8. júlí 2025 11:03 Aðalmeðferð málsins fer fram fytrir luktum dyrum. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir stórfellda líkamsárás og stórfellt brot í nánu sambandi sem eru sögð hafa beinst að fyrrverandi sambýliskonu sinni og barnungum syni þeirra. Atvikið sem málið varðar átti sér stað á heimili konunnar í nóvember 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi rifið konuna upp úr rúmi í barnaherbergi hússins, hrint henni á sófa. Síðan hafi hann dregið hana eftir gólfinu fram í eldhús. Síðan er maðurinn sagður hafa sparkað í hana ítrekað, meðal annars í andlit. Svo hafi hann hrint henni þannig að hún hafi fallið aftur fyrir sig á þurrkara í þvottahúsi. Einnig er maðurinn sagður hafa öskrað á konuna, ógna henni ítrekað lífláti með hníf. Hann er sagður hafa þrýst hnífnum að kvið hennar og hótað að „klára þetta“. Fram kemur að sonur þeirra, sem er ólögráða, hafi orðið vitni að árásinni og reynt að stöðva hana. Maðurinn er sagður hafa ýtt honum frá þeim. Fyrir vikið er konan sögð hafa hlotið áverka víðs vegar um líkamann. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa ógnað lífi, heilsu og velferð mæðginanna á alvarlegan hátt og sýnt syni sínum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Fyrir hönd konunnar er þess krafist að maðurinn greiði fjórar milljónir króna í miskabætur og piltinum 2,5 milljónir króna. Aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness í dag, en þinghald er lokað. Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað á heimili konunnar í nóvember 2023. Í ákæru segir að maðurinn hafi rifið konuna upp úr rúmi í barnaherbergi hússins, hrint henni á sófa. Síðan hafi hann dregið hana eftir gólfinu fram í eldhús. Síðan er maðurinn sagður hafa sparkað í hana ítrekað, meðal annars í andlit. Svo hafi hann hrint henni þannig að hún hafi fallið aftur fyrir sig á þurrkara í þvottahúsi. Einnig er maðurinn sagður hafa öskrað á konuna, ógna henni ítrekað lífláti með hníf. Hann er sagður hafa þrýst hnífnum að kvið hennar og hótað að „klára þetta“. Fram kemur að sonur þeirra, sem er ólögráða, hafi orðið vitni að árásinni og reynt að stöðva hana. Maðurinn er sagður hafa ýtt honum frá þeim. Fyrir vikið er konan sögð hafa hlotið áverka víðs vegar um líkamann. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa ógnað lífi, heilsu og velferð mæðginanna á alvarlegan hátt og sýnt syni sínum vanvirðandi háttsemi, yfirgang og ruddalegt athæfi. Fyrir hönd konunnar er þess krafist að maðurinn greiði fjórar milljónir króna í miskabætur og piltinum 2,5 milljónir króna. Aðalmeðferð málsins hefst í Héraðsdómi Reykjaness í dag, en þinghald er lokað.
Dómsmál Heimilisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Fleiri fréttir Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Sjá meira