Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Siggeir Ævarsson skrifar 6. júlí 2025 21:33 Það var góð stemming í stúkunni, annað en á Twitter, enda Drummerinn mættur. Vísir/Anton Brink Ísland mátti sætta sig við 2-0 tap gegn heimakonum á Evrópumeistaramótinu í Sviss en úrslitin þýða að Ísland á ekki möguleika á að komast upp úr riðlinum þrátt fyrir að eiga einn leik eftir. Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Sjá meira
Íslendingar voru fjölmennir í stúkunni í kvöld en þeir sem komust ekki til Sviss létu margir í sér heyra á Twitter. Óskýrar áherslur í dómgæslunni fóru mjög í taugarnar á Twittverjum og svissneska liðið í heild reyndar líka. Þessi frétt ætti í raun að vera miklu lengri, það var nóg um að vera á forritinu, en það var með einhverja stæla og neitaði að birta tvítin þannig að þau rati inn í fréttina, en hér er brot af því besta! Bjartsýni í byrjun Það sveif einhver bjartsýni yfir vötnum fyrir leik og í upphafi hans en þó heyrðust efasemdarraddir inn á milli. Blikataugin líka sterk. 30 þúsund manns á vellinum og þau fá að heyra 12:00 og Blikalagið með Herra Hnetusmjör fyrir leik 🤌 pic.twitter.com/5q8kytvRxc— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Núna byrjar EM 🙏Þurfum alvöru frammistöðu og alvöru úrslit fyrir framan 30 þúsund manns 🇮🇸 pic.twitter.com/CPVky3KExx— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Byrjum mjög vel fyrstu 10 mín óheppnar að skora ekki. Eftir það hafa þær 🇨🇭 tekið smá yfir án þess þó að skapa sér neitt. Erum að verjast vel og berjast. Þetta er betra en leikurinn gegn 🇫🇮.Koma svo 🇮🇸💪— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Dómarinn í aðalhlutverki Dómgæslan fór mjög í taugarnar á Íslendingum, þá sérstaklega ósamræmið í henni. Þessi listi hér fyrir neðan gæti verið miklu lengri. ÞESSI SPÆNSKA ER BARA DJÓKJesús hvað ég á erfitt með að horfa á fótboltaleiki þegar samræmið er sirka ekkert.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Má senda þessa spænsku dömu í frí bara eftir þennan fyrri hálfleik— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) July 6, 2025 Alvöru heimadómgæsla, fáum ekki nokkurn skapaðan hlut— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 6, 2025 Þetta brot á Karó er 100% gult. Ég er tilbúinn með dómarakortið ef þessi leikur verður eins og Finnlands leikurinn hjá þriðja liðinu.— Hilmar Jökull (@HilmarJokull) July 6, 2025 Dómgæslan/VAR bjargaði okkur þó fyrir horn einu sinni. Við elskum VAR. Takk.— Hörður (@horduragustsson) July 6, 2025 Hugmynd að færa fyrirliðabandið? Glódís er leiðtoginn en það mætti smella fyrirliðabandinu á Sveindísi bara til að þvinga dómarana til að sýna henni smá virðingu. Það dettur engin ákvörðun henni í hag.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) July 6, 2025 Svissneska liðið í heild fór reyndar í taugarnar á Íslendingum. Gummi Ben sagði það sem allir voru að hugsa Ég ætla svosem ekki að vera neitt leiðinlegur en ég þoli ekki þessar Svissnesku stelpur!— Gummi Ben 🎙️ (@GummiBen) July 6, 2025 Eftir leik Íslendingar gátu ekki leynt vonbrigðum sínum eftir leik enda ljóst að Ísland fari ekki upp úr riðlinum sama hvernig lokaleikurinn fer. Það má eflaust velta upp mörgum spurningum og nokkrar þeirra eru komnar fram strax Sko, leikstíllinn hjálpar ekkert en Sveindís þvílík vonbrigði á þessu móti. Og 14 mörk í 53 landsleikjum er ekki nógu gott.— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 6, 2025 Sóknarleiksskipulag Íslands samanstendur af innköstum.— Gaukur Ulfarsson (@gaukur_u) July 6, 2025 Þetta eru gríðarleg vonbrigði að komast ekki áfram upp úr þessum riðli. Riðli sem að við áttum að fara upp úr. Stelpurnar vita það sjálfar og teymið veit það. Ég hef varað við þessu í 2-3 ár að þróun okkar var of hæg. Það var talið neikvæðni.Við eigum að geta gert miklu betur.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 6, 2025 Hvað nákvæmlega er það við Amöndu Andradóttur sem er þess valdandi að hún fær aldrei séns?Er að spyrja í fullri alvöru, veit bara ekki nógu mikið um leikmennina til að vita svarið?— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) July 6, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Fleiri fréttir Búin að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Sjá meira