Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Jón Ísak Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 19:36 Hringurinn fannst við Keilugranda í Reykjavík. Genti Salliu var í sínum vikulega göngutúr um Vesturbæ Reykjavíkur þegar hann sá glitta í eitthvað óvenjulega rautt í fjörunni við Keilugranda. Það reyndist box utan um glæsilegan trúlofunarhring, en Gent gerir nú dauðaleit að eiganda hans. Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum. Reykjavík Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Sjá meira
Genti birti mynd af hringnum í Vesturbæjarhópnum á Facebook, þar sem hann auglýsir eftir eiganda hringsins. „Ég fann þetta box (með gullfallegum hring) nálægt Keilugranda. Annað hvort fór ástarsaga einhvers ekki eftir áætlun ... eða kannski er einhver mávur með rómantískt bónorð í bígerð.“ „Ef þú eða einhver sem þú þekkir saknar hringsins, sendið mér skilaboð. Við skulum koma þessum hring á réttan fingur áður en mávarnir fara að biðja hver annars,“ segir hann í færslunni. Í samtali við Vísi segir Genti að engar merkingar séu á kassanum, en á hringnum séu einhverjir stafir sem honum hefur ekki tekist að lesa vegna smæðar. Genti vonar að hringurinn komist í hendur eigandans. „Ég þyrfti að finna gleraugun mín til að sjá þetta betur.“ Hann telur að annað hvort hafi einhver kastað hringnum frá sér í uppnámi, mögulega vegna höfnunar, eða að hringurinn hafi dottið úr vasa eða poka einhvers. Gent býr í miðbænum og gengur þarna um að minnsta kosti einu sinni í viku. Enginn hefur sett sig í samband við hann og sagst eiga hringinn, en hann bindur vonir við að eigandinn komi í ljós að lokum.
Reykjavík Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Sjá meira