Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. júlí 2025 08:38 Skallaörninn tignarlegi í meðferð. Þorskroði var beitt við lækningu á fætinum. Winged Freedom Raptor Hospital Íslenska líftæknifyrirtækið Kerecis átti þátt í að bjarga lífi illa særðs skallarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna, en skallaörninn er þjóðardýr Bandaríkjanna. Örninn hlaut nafnið Kere en hann fannst í almenningsgarði í Hayward í Wisconsin í ágúst síðastliðnum með illa sýkt svöðu sár og í mikilli undirþyngd. Sárið náði allan hringinn um annan fót arnarins. Með svo alvarlega sýkingu taldi Kimberly Ammann dýralæknir að það eina í stöðunni væri að lóga honum. Það var þá sem hún mundi eftir að hafa lært um húðígræðslur sem liður í dýralækninganámi sínu. Kere flýgur aftur til síns heima eftir næstum árs meðferð.Winged Freedom Raptor Hospital Eftir eftirgrennslan á netinu uppgötvaði hún Kerecis, lífæknifyrirtækið vestfirska sem sérhæfir sig í því að græða sár með fiskroði. Yfirleitt þó sár á mannfólki eins og gefur að skilja. Kerecis sendi henni búta af þurrkuðu þorskroði og með leiðbeiningum frá fyrirtækinu hófst Ammann handa. Hún segir við Guardian að meðferðin hafi gengið vel. Tíu mánaðaendurhæfingaferli tók við. „Eina ástæðan fyrir því að þetta virkaði er hvað hún var góður sjúklingur,“ hefur miðillinn eftir Kimberly Ammann dýralækni. Kere tekur á loft og endurheimtir frelsi sitt.Winged Freedom Raptor Hospital 22. júní síðastliðinn var Kere svo sleppt aftur út í náttúruna. Ammann lýsti deginum sem tilfinningarússíbana. Um hundrað fylgdust með þegar Kere tók á loft á nýjan leik, laus við sár og sýkingar á fæti. Ammann segir að undirbúningur fyrir þjóðhátíðardagshátíðarhöld hafi verið í fullum gangi í bænum sem væri viðeigandi. Skallaörninn sé tákn um bandarískt frelsi. „Ég er svo spennt fyrir hennar hönd. Hún ræður því hvert hún fer, við hvaða stöðuvatn hún situr, hvert hún ætlar að fara að veiða. Hún hefur frelsi til þess að taka þessar ákvarðanir núna. Og hvenær er það meira viðeigandi en á fjórða júlí?“ er haft eftir Ammann. Líftækni Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Örninn hlaut nafnið Kere en hann fannst í almenningsgarði í Hayward í Wisconsin í ágúst síðastliðnum með illa sýkt svöðu sár og í mikilli undirþyngd. Sárið náði allan hringinn um annan fót arnarins. Með svo alvarlega sýkingu taldi Kimberly Ammann dýralæknir að það eina í stöðunni væri að lóga honum. Það var þá sem hún mundi eftir að hafa lært um húðígræðslur sem liður í dýralækninganámi sínu. Kere flýgur aftur til síns heima eftir næstum árs meðferð.Winged Freedom Raptor Hospital Eftir eftirgrennslan á netinu uppgötvaði hún Kerecis, lífæknifyrirtækið vestfirska sem sérhæfir sig í því að græða sár með fiskroði. Yfirleitt þó sár á mannfólki eins og gefur að skilja. Kerecis sendi henni búta af þurrkuðu þorskroði og með leiðbeiningum frá fyrirtækinu hófst Ammann handa. Hún segir við Guardian að meðferðin hafi gengið vel. Tíu mánaðaendurhæfingaferli tók við. „Eina ástæðan fyrir því að þetta virkaði er hvað hún var góður sjúklingur,“ hefur miðillinn eftir Kimberly Ammann dýralækni. Kere tekur á loft og endurheimtir frelsi sitt.Winged Freedom Raptor Hospital 22. júní síðastliðinn var Kere svo sleppt aftur út í náttúruna. Ammann lýsti deginum sem tilfinningarússíbana. Um hundrað fylgdust með þegar Kere tók á loft á nýjan leik, laus við sár og sýkingar á fæti. Ammann segir að undirbúningur fyrir þjóðhátíðardagshátíðarhöld hafi verið í fullum gangi í bænum sem væri viðeigandi. Skallaörninn sé tákn um bandarískt frelsi. „Ég er svo spennt fyrir hennar hönd. Hún ræður því hvert hún fer, við hvaða stöðuvatn hún situr, hvert hún ætlar að fara að veiða. Hún hefur frelsi til þess að taka þessar ákvarðanir núna. Og hvenær er það meira viðeigandi en á fjórða júlí?“ er haft eftir Ammann.
Líftækni Bandaríkin Dýr Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira