Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 07:13 Enzo Maresca mun stappa stálinu í Pedro Neto eða gefa honum frí, hvort sem Pedro kýs. Carl Recine - FIFA/FIFA via Getty Images Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. „Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
„Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn