Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. júlí 2025 21:47 Halldór Árnason er þjálfari Breiðabliksliðsins sem missti niður tveggja marka forystu í kvöld. Vísir / Hulda Margrét „Ég er alls ekki sáttur með stigið, en miðað við hvernig leikurinn spilaðist þá held ég við eigum ekki meira skilið því miður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir svekkjandi 2-2 jafntefli við Aftureldingu í leik þar sem Blikar komust í 0-2. Halldór var ekki með svör á reiðum höndum af hverju lið hans náði ekki fram þeirri frammistöðu sem þurfti til þess að vinna Mosfellinga. Fáum högg í andlitið í byrjun seinni „Þeir jafna leikinn bara eftir tvær mínútur í seinni hálfleik. Mér fannst meira spirit í okkur í seinni hálfleik og mér finnst fyrri hálfleikur ekki góður. Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar og 2-0 var kannski ekkert eðlileg staða. Ég hélt við myndum sleppa inn í hálfleik með 2-0 en svo fáum við bara högg í andlitið strax í byrjun seinni. Við tökum svo yfir þegar líður á og við fáum einhver hálffæri en það er bara ekki nóg.“ Aðspurður út í það orku-level sem Halldór segist hafa verið lítið í dag hjá liðinu, þá vildi hann meðal annars kenna því að stutt væri á milli leikja. Þess má þó geta að síðasti leikur Blika var síðasta föstudag. Frábær spurning „Það er bara frábær spurning. Það er eitthvað sem við þurfum bara að fara vel yfir. Stutt síðan við spiluðum síðast og maður er einhvern veginn að spara orku en æfa af krafti og kannski vorum við bara með þrjár of flatar æfingar, ég veit það ekki. Þetta var bara orkulítið og líka gæðalítið í fyrri hálfleik.“ Aðspurður hvort komandi Evrópuverkefni hefði áhrif, þá þvertók Halldór fyrir það. „Það ætla ég að rétt að vona ekki. Við höfum bara ekki nefnt þá ferð einu orði við strákanna síðan var dregið. Ég ætla bara rétt að vona það að fókusinn hafi verið á þennan leik. Bara mikið hrós á Aftureldingu, bara hjartað og baráttan hjá þeim í dag. Þvílík liðsheild og trú í þessu liði, en við þurfum að gera aðeins betur.“ Besta deild karla Breiðablik Afturelding Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Halldór var ekki með svör á reiðum höndum af hverju lið hans náði ekki fram þeirri frammistöðu sem þurfti til þess að vinna Mosfellinga. Fáum högg í andlitið í byrjun seinni „Þeir jafna leikinn bara eftir tvær mínútur í seinni hálfleik. Mér fannst meira spirit í okkur í seinni hálfleik og mér finnst fyrri hálfleikur ekki góður. Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar og 2-0 var kannski ekkert eðlileg staða. Ég hélt við myndum sleppa inn í hálfleik með 2-0 en svo fáum við bara högg í andlitið strax í byrjun seinni. Við tökum svo yfir þegar líður á og við fáum einhver hálffæri en það er bara ekki nóg.“ Aðspurður út í það orku-level sem Halldór segist hafa verið lítið í dag hjá liðinu, þá vildi hann meðal annars kenna því að stutt væri á milli leikja. Þess má þó geta að síðasti leikur Blika var síðasta föstudag. Frábær spurning „Það er bara frábær spurning. Það er eitthvað sem við þurfum bara að fara vel yfir. Stutt síðan við spiluðum síðast og maður er einhvern veginn að spara orku en æfa af krafti og kannski vorum við bara með þrjár of flatar æfingar, ég veit það ekki. Þetta var bara orkulítið og líka gæðalítið í fyrri hálfleik.“ Aðspurður hvort komandi Evrópuverkefni hefði áhrif, þá þvertók Halldór fyrir það. „Það ætla ég að rétt að vona ekki. Við höfum bara ekki nefnt þá ferð einu orði við strákanna síðan var dregið. Ég ætla bara rétt að vona það að fókusinn hafi verið á þennan leik. Bara mikið hrós á Aftureldingu, bara hjartað og baráttan hjá þeim í dag. Þvílík liðsheild og trú í þessu liði, en við þurfum að gera aðeins betur.“
Besta deild karla Breiðablik Afturelding Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira