Sósíalistaflokkurinn heimilislaus - hvað næst? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar 2. júlí 2025 09:32 Sósíalistaflokkurinn stendur á tímamótum. Nú loksins er hægt að horfa fram á við eftir fund Vorstjörnunnar, þar sem borgarfulltrúi Sósíalista rak flokkinn úr eigin húsnæði. Það var fyrsta verk hinnar nýju stjórnar sem hún tók sæti í. Sá gjörningur dæmir sig sjálfur en hann hefur skilið eftir sig mikið óbragð í munni flokksmanna. Þar á meðal eru þau sem byggðu flokkinn upp með berum höndum, og sáu til þess að hann gæti starfað í Bolholti. Fyrsta „góðverk” Vorstjörnunnar var að henda þeim út. Þó að þessi staða sé hálf hlægileg, þá hefur hún þjappað flokksmönnum saman sem aldrei fyrr. Einhugur ríkir um að horfa framávið og byggja hreyfinguna upp. Ný forysta ætlar að ferðast um landið í sumar og ræða við félaga. Nú þegar hafa nokkur bæjarfélög verið heimsótt og mun fleiri eru á döfinni. Þetta, ásamt því að byggja upp svæðisfélög, þar sem félagar verða valdefldir í sínu nærsamfélagi, eru fyrstu skref flokksins til þess að styrkja sig á landsbyggðinni. Að hafa ræktað upp gott tengslanet og komið upp svæðisfélögum sem umvefja allt landið, gerir okkur kleift að koma sterk inn í næstu sveitarstjórnarkosningar. Við erum óhrædd og full af bjartsýni. Flokkurinn er fullur af hópi fólks sem brennur fyrir samfélagi allra óháð efnahag. Þar sem vinnandi fólk hefur völd yfir sínu eigin lífi og umhverfi. Ég hvet alla áhugasama til þess að skrá sig í flokkinn. Jafnframt bendi ég þeim sem eru skráðir í hann, að huga að stofnun svæðisfélaga. Sósíalistaflokkur Íslands getur veitt þér alla þá aðstoð sem þú þarft. Endilega hafðu samband og þér verður svarað. Valdið er þitt og ný forysta styður þig alla leið! Skráning í flokkinn hér: https://skraning.sosialistaflokkurinn.is/ Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Trausti Breiðfjörð Magnússon Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson Skoðun Skoðun Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Skoðun Svörin voru hroki og yfirlæti Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Sósíalistaflokkurinn stendur á tímamótum. Nú loksins er hægt að horfa fram á við eftir fund Vorstjörnunnar, þar sem borgarfulltrúi Sósíalista rak flokkinn úr eigin húsnæði. Það var fyrsta verk hinnar nýju stjórnar sem hún tók sæti í. Sá gjörningur dæmir sig sjálfur en hann hefur skilið eftir sig mikið óbragð í munni flokksmanna. Þar á meðal eru þau sem byggðu flokkinn upp með berum höndum, og sáu til þess að hann gæti starfað í Bolholti. Fyrsta „góðverk” Vorstjörnunnar var að henda þeim út. Þó að þessi staða sé hálf hlægileg, þá hefur hún þjappað flokksmönnum saman sem aldrei fyrr. Einhugur ríkir um að horfa framávið og byggja hreyfinguna upp. Ný forysta ætlar að ferðast um landið í sumar og ræða við félaga. Nú þegar hafa nokkur bæjarfélög verið heimsótt og mun fleiri eru á döfinni. Þetta, ásamt því að byggja upp svæðisfélög, þar sem félagar verða valdefldir í sínu nærsamfélagi, eru fyrstu skref flokksins til þess að styrkja sig á landsbyggðinni. Að hafa ræktað upp gott tengslanet og komið upp svæðisfélögum sem umvefja allt landið, gerir okkur kleift að koma sterk inn í næstu sveitarstjórnarkosningar. Við erum óhrædd og full af bjartsýni. Flokkurinn er fullur af hópi fólks sem brennur fyrir samfélagi allra óháð efnahag. Þar sem vinnandi fólk hefur völd yfir sínu eigin lífi og umhverfi. Ég hvet alla áhugasama til þess að skrá sig í flokkinn. Jafnframt bendi ég þeim sem eru skráðir í hann, að huga að stofnun svæðisfélaga. Sósíalistaflokkur Íslands getur veitt þér alla þá aðstoð sem þú þarft. Endilega hafðu samband og þér verður svarað. Valdið er þitt og ný forysta styður þig alla leið! Skráning í flokkinn hér: https://skraning.sosialistaflokkurinn.is/ Höfundur er félagi í Sósíalistaflokki Íslands.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun