„Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Hörður Unnsteinsson skrifar 29. júní 2025 20:24 Rúnar Kristinsson er þjálfari Fram Vísir/Diego Fram og ÍBV mættust á Lambhagavellinum í dag og lauk leiknum með 2-0 sigri heimamanna. Með sigrinum komust Framarar upp að hlið Vestra í 5. sæti deildarinnar og Rúnar Kristinsson þjálfari liðsins var ánægður með varnarleik sinna manna í dag. „Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“ Besta deild karla Fram Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
„Ég var ánægðastur með að halda hreinu. Við ætluðum ekki að leggjast svona djúpt í síðari hálfleik en vandamálið var að loksins þegar við fengum boltann þá voru menn bara þreyttir og þungir og komust ekki fram völlinn. Við vorum mjög þéttir til baka og sættum okkur við að þurfa stundum að „suffera“ eins og menn vilja stundum segja á lélegri íslensku.“ Rúnar fór fögrum orðum um frammistöðu Más Ægissonar í leiknum í kvöld og kallaði hann vanmetinn leikmann. „Hann hleypur ofboðslega mikið og skilar sér alltaf til baka. Hann hleypur manna mest í liðinu, bæði á spretti og í kílómetrum talið. Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur. Maður er ekki alltaf að horfa í tæknilegu hliðina endilega, hann er ofboðslega mikilvægur fyrir liðið. Öll hans vinna með og án bolta er mikilvæg, við þjálfararnir sjáum það þó það séu ekki allir sem sjá það.“ Framarar eru komnir upp í 19 stig í deildinni og í efri helming deildarinnar. Rúnar segir stigasöfnun sumarsins ásættanlega og segir liðið horfa upp töfluna. „Það er stutt út úr þessum pakka í topp sex og það er stutt niður í botnliðin, en það er ekkert svo langt í það að við getum farið að banka á dyrnar fyrir ofan okkur og við horfum þangað núna. Við erum að fara upp á Skaga næst og það er gríðarlega erfitt verkefni.“
Besta deild karla Fram Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benóný tryggði sigurinn á ögurstundu Í beinni: Newcastle - Bournemouth | Gerir Howe sínu gamla félagi grikk Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira