Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 15:31 Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr og hann er sögulegur. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira
Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Fótbolti Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Fleiri fréttir Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Stjarnan hoppar upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Sjá meira