FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Siggeir Ævarsson skrifar 28. júní 2025 19:17 Sigurður Bjartur Hallsson virðist kunna betur við sig í Kaplakrika en á útivelli vísir/Anton FH-ingar hafa ekki riðið feitum hesti frá útleikjum sínum þetta tímabilið í Bestu deild karla en ef frá er talinn útisigur á botnliði ÍA þá hafa öll stig liðsins í sumar komið í hús í Kaplakrika. Liðið mætir KR á Avis vellinum í Laugardal á morgun en Sigurður Bjartur Hallsson talaði um það í viðtali á dögunum að FH-ingar þyrftu að finna leið til að flytja frammistöður sínar í Kaplakrika á útivöll og þá gæti stigasöfnun liðsins hafist fyrir alvöru. Einn af dáðustu sonum Hafnarfjarðar og fyrrum vallarstarfsmaður í Kaplakrika, Friðrik Dór, virðist hafa tekið ákalli Sigurðs bókstaflega og tók málin í sínar hendur eins og sést í myndbandinu hér að neðan. Hlökkum til að sjá ykkur á grasinu í Laugardalnum annað kvöld!#ViðErumFH pic.twitter.com/2dSJX8t63Q— FHingar (@fhingar) June 28, 2025 Friðrik viðurkennir reyndar undir lok myndbandsins að hann hafi ekki áður lagt túnþökur á gervigras og sennilega sé ólíklegt að þær nái að skjóta rótum. Við munum því sennilega ekki sjá nýtt gras á Avis vellinum á morgun þegar FH sækir KR heim en leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 19:00. Besta deild karla Fótbolti FH Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Liðið mætir KR á Avis vellinum í Laugardal á morgun en Sigurður Bjartur Hallsson talaði um það í viðtali á dögunum að FH-ingar þyrftu að finna leið til að flytja frammistöður sínar í Kaplakrika á útivöll og þá gæti stigasöfnun liðsins hafist fyrir alvöru. Einn af dáðustu sonum Hafnarfjarðar og fyrrum vallarstarfsmaður í Kaplakrika, Friðrik Dór, virðist hafa tekið ákalli Sigurðs bókstaflega og tók málin í sínar hendur eins og sést í myndbandinu hér að neðan. Hlökkum til að sjá ykkur á grasinu í Laugardalnum annað kvöld!#ViðErumFH pic.twitter.com/2dSJX8t63Q— FHingar (@fhingar) June 28, 2025 Friðrik viðurkennir reyndar undir lok myndbandsins að hann hafi ekki áður lagt túnþökur á gervigras og sennilega sé ólíklegt að þær nái að skjóta rótum. Við munum því sennilega ekki sjá nýtt gras á Avis vellinum á morgun þegar FH sækir KR heim en leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn Sport á morgun og hefst útsendingin klukkan 19:00.
Besta deild karla Fótbolti FH Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira