Jamaíkamaður í hóp þeirra fljótustu í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 14:00 Kishane Thompson er í frábæru formi og að komast ofar á listann yfir fljótustu menn sögunnar. Getty/Patrick Smith Kishane Thompson frá Jamaíka varð í gær sjötti fljótasti maður sögunnar á jamaíska meistaramótinu í frjálsum íþróttum. Thompson hljóp þá 100 metra hlaup á 9,75 sekúndum í úrslitahlaupinu. Þetta er auðvitað besti tími ársins í greininni. Það eru nefnilega aðeins fimm sem hafa hlaupið 100 metra hlaup hraðar í sögunni en það eru Usain Bolt (9,58 sekúndur), Tyson Gay (9,69), Yohan Blake (9,69), Asafa Powell (9,72) og Justin Gatlin (9,74). Oblique Seville varð annar á 9,83 sekúndum og Ackeem Blake kom í þriðja sætinu á 9,88 sekúndum. Thompson er 23 ára gamall og varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þá hljóp hann á 9,79 sekúndum eða á sama tíma og gullverðlaunahafinn Noah Lyles. Lyles var dæmdur sigurinn á sjónarmun en það er varla hægt að missa af Ólympíugulli á grátlegri hátt. Munurinn taldist á endanum vera fimm þúsundasti úr sekúndu. Thompson var annað árið í röð að setja persónulegt met í 100 metra hlaupi á jamaíska meistaramótinu því hann hljóð á 9,77 sekúndum þegar hann vann í fyrra. View this post on Instagram A post shared by FloTrack (@flotrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Thompson hljóp þá 100 metra hlaup á 9,75 sekúndum í úrslitahlaupinu. Þetta er auðvitað besti tími ársins í greininni. Það eru nefnilega aðeins fimm sem hafa hlaupið 100 metra hlaup hraðar í sögunni en það eru Usain Bolt (9,58 sekúndur), Tyson Gay (9,69), Yohan Blake (9,69), Asafa Powell (9,72) og Justin Gatlin (9,74). Oblique Seville varð annar á 9,83 sekúndum og Ackeem Blake kom í þriðja sætinu á 9,88 sekúndum. Thompson er 23 ára gamall og varð í öðru sæti í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Þá hljóp hann á 9,79 sekúndum eða á sama tíma og gullverðlaunahafinn Noah Lyles. Lyles var dæmdur sigurinn á sjónarmun en það er varla hægt að missa af Ólympíugulli á grátlegri hátt. Munurinn taldist á endanum vera fimm þúsundasti úr sekúndu. Thompson var annað árið í röð að setja persónulegt met í 100 metra hlaupi á jamaíska meistaramótinu því hann hljóð á 9,77 sekúndum þegar hann vann í fyrra. View this post on Instagram A post shared by FloTrack (@flotrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum