Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 09:02 Aitana Bonmati í myndatöku spænska landsliðsins fyrir EM fyrir aðeins nokkrum dögum. Getty/ Florencia Tan Jun Spænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur hugsanlega orðið fyrir miklu áfalli aðeins fimm dögum fyrir Evrópumótið í Sviss Gullknattarhafinn Aitana Bonmatí hefur verið lögð inn á sjúkrahús með heilahimnubólgu en spænska knattspyrnusambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Bonmatí er leikmaður Barcelona og hefur unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or, undanfarin tvö ár, verðlaun fyrir bestu knattspyrnukonu heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bonmatí missti af generalprufu Spánverja á móti Japan og nú er ástæðan ljós. „Þetta hljómar hræðilega en læknarnir okkar segja að þeir hafi stjórn á þessu,“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Montse Tomé. Þjálfarinn hefur samt enga hugmynd um það hvort Bonmatí geti eitthvað tekið þátt í Evrópumótinu. Bonmatí hefur auðvitað verið lykilmaður í liði heimsmeistara Spánar en hún er komin með 30 mörk í 76 landsleikjum. Hún var valin besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þegar Spánverjar fögnuðu sigri. Spænska sambandið hefur ekki tekið neina ákvörðun með Bonmatí og bíður frekari frétta. Fyrsti leikur spænska landsliðsins á EM er á móti Portúgal 3. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ABC (@abc_diario) EM 2025 í Sviss Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira
Gullknattarhafinn Aitana Bonmatí hefur verið lögð inn á sjúkrahús með heilahimnubólgu en spænska knattspyrnusambandið segir frá þessu í fréttatilkynningu. Bonmatí er leikmaður Barcelona og hefur unnið Gullknöttinn, Ballon d'Or, undanfarin tvö ár, verðlaun fyrir bestu knattspyrnukonu heims. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bonmatí missti af generalprufu Spánverja á móti Japan og nú er ástæðan ljós. „Þetta hljómar hræðilega en læknarnir okkar segja að þeir hafi stjórn á þessu,“ sagði spænski landsliðsþjálfarinn Montse Tomé. Þjálfarinn hefur samt enga hugmynd um það hvort Bonmatí geti eitthvað tekið þátt í Evrópumótinu. Bonmatí hefur auðvitað verið lykilmaður í liði heimsmeistara Spánar en hún er komin með 30 mörk í 76 landsleikjum. Hún var valin besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þegar Spánverjar fögnuðu sigri. Spænska sambandið hefur ekki tekið neina ákvörðun með Bonmatí og bíður frekari frétta. Fyrsti leikur spænska landsliðsins á EM er á móti Portúgal 3. júlí næstkomandi. View this post on Instagram A post shared by ABC (@abc_diario)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Sjá meira