„Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:04 Faith Kipyegon hefur verið drottning 1500 metra hlaupsins í heiminum síðasta áratuginn. Getty/Patrick Smith Ólympíumeistaranum Faith Kipyegon frá Kenía tókst ekki í kvöld að verða fyrsta konan í sögunni til að hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum. Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Frjálsar íþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Öllu var tjaldað til í París því hún fékk nokkra héra með sér og merkjakerfi til að reyna að halda réttum hraða. Kipyegon endaði á því að koma í mark á fjórum mínútum, sex sekúndum og 42 sekúndubrotum. Þetta er betri tími en heimsmet hennar sem er 4:07.64 mín. Þetta verður samt ekki viðurkennt sem nýtt heimsmet vegna þess að þetta var óopinbert hlaup og setta á svið af íþróttavöruframleiðandanum Nike. Hjálpartæki hennar gerðu það að verkum að hlaupið yrði aldrei vottað því auk aðstoðarfólks þá var hún í sérhönnuðum hlaupabúningi og í sérstökum skóm. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) „Ég gaf allt mitt til að reyna að ná þessu og þetta var aldrei taktískt hlaup,“ sagði hin 31 árs gamla Kipyegon eftir hlaupið. „Þetta var fyrsta tilraun. Ég hef sannað að þetta sé hægt og það er bara tímaspursmál hvenær við náum þessu. Ef það verður ekki ég þá verður það bara einhver önnur,“ sagði Kipyegon. „Ég veit fyrir víst að einn daginn mun kona hlaupa míluhlaup á undir fjórum mínútum Ég mun ekki missa vonina og mun sjálf reyna áfram,“ sagði Kipyegon. Kipyegon hefur orðið Ólympíumeistari í 1500 metra hlaupi á síðustu þremur Ólympíuleikun, í Ríó 2016, í Tókýó 2021 og í París 2024. Hún hefur einnig unnið þrjá heimsmeistaratitla í greininni. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira