„Við vorum að rústa Íslandsmetinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 19:30 Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Ísold Sævarsdóttir, Sæmundur Ólafsson og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. Ívar hljóp fyrsta sprett, svo Guðbjörg Jóna, þá Sæmundur og Ísold hljóp svo lokasprettinn. @icelandathletics Íslenska boðhlaupssveitin í blönduðu boðhlaupi innsiglaði frábæran sigur Íslands í 3. deild Evrópubikarsins í Slóveníu í gær og þau voru líka í miklu stuði eftir frábært hlaup sitt. Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira
Blandaða boðhlaupssveitin sló þarna mánaðargamalt Íslandsmet í 4 × 400 metra boðhlaupi frá því á Smáþjóðarleikunum í Andorra. Þetta var síðasta grein dagsins sem gerði þetta bara enn skemmtilegra. Á Smáþjóðaleikunum hljóp íslenska sveitin á 3:29,19 mín. en í gær í Evrópubikarnum þá hljóp sveitin á 3:25,96 mín. Þau bættu því eldra metið um rúmlega þrjár sekúndur sem er mikil bæting. Íslensku sveitina skipuðu Ívar Kristinn Jasonarson, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Sæmundur Ólafsson og Ísold Sævarsdóttir en öll nema Guðbjörg Jóna tóku þátt í að setja metið í maí. Samfélagsmiðlafólk Frjálsíþróttasambandsins hitti íslensku sveitina út í vatnsgryfjunni sem er notuð í hindrunarhlaupinu. Þau voru heldur betur kát. „Við vorum að rústa Íslandsmetinu,“ sagði Ísold Sævarsdóttir, sú yngsta í hópnum. „Við ætluðum að gera þetta og gerðum það. Við gætum ekki verið sáttari með þetta,“ sagði Sæmundur Ólafsson. „Þetta var bara rúst sem er bara geggjað. Það er gott að enda mótið svona,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir. „Það er alvöru liðsandi í þessu liði. Ekki bara í þessu boðhlaupsliði heldur í öllu íslenska liðinu,“ sagði Sæmundur. Það má sjá viðtalið við þau hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sjá meira