Cristiano Ronaldo sagður fá 143 milljónir í laun á dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 23:18 Cristiano Ronaldo hefur skorað næstum því hundrað mörk fyrir Al Nassr. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við sádi-arabíska félagið Al Nassr og mun því spila áfram á Arabíuskaganum. Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport) Sádiarabíski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Ronaldo kom til Al Nassr frá Manchester United í lok desember 2022. Hann hefur raðað inn mörkum með félaginu en ekki náð að vinna marga titla. „Nýr kafli að hefjast,“ skrifaði Cristiano Ronaldo á samfélagsmiðla sína. „Sama ástríða, sami draumur. Við skulum skrifa söguna saman,“ bætti hann við. Það kostar Al Nassr vissulega talsverðan pening að halda Portúgalanum hjá liðinu. Hann fékk tvö hundruð milljónir evra á ári í fyrri samningi sínum en er nú sagður fá 400 milljónir evra í árslaun. Hann er orðinn fertugur en var samt að tvöfalda launin sín. Hann var langlaunahæsti knattspyrnumaður heims en hefur nú fáránlega yfirburði þegar kemur að launum. Samkvæmt fréttum frá Sádí-Arabíu þá er Ronaldo að fá milljón evra í laun á dag í nýja samningi sínum eða 143 milljónir íslenskra króna. Hann fær 772 evrur í raun á hverri mínútu sem jafngilda 110 þúsund krónum. Ronaldo hefur verið markahæsti leikmaður sádi-arabísku deildarinnar bæði tímabilin og er kominn með 99 mörk í 111 leikjum með félaginu í öllum keppnum. Tvö ár í viðbót ættu að fara langt með að tryggja honum þúsund mörk á ferlinum sem er eitthvað sem hann dreymir um. Ronaldo er enn að spila með landsliðinu þar sem hann hefur skorað tíu mörk á síðustu tveimur árum og 138 mörk samtals. Ronaldo vantar nú 62 mörk í þúsund mörk í keppnisleikjum á ferlinum því hann hefur skorað 938 mörk í 1281 leik. View this post on Instagram A post shared by GiveMeSport (@givemesport)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira