„í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi verkalýðsfélaga og garðyrkjunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2025 20:05 Knútur og Helena í Friðheimum fá hér staðfestingu á vottuninni frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi, sem tók formlega í gildi í dag en kerfið sýnir að vinnustaðir fari eftir kjarasamningum og reglum vinnumarkaðarins. Garðyrkjubændur ríða á vaðið með nýja kerfið í samvinnu við Báruna stéttarfélag, Framsýn stéttarfélag og Sölufélag garðyrkjumanna. Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira