Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 26. júní 2025 00:06 Selenskí var fyrr í dag á leiðtogafundi NATO-ríkjanna í Haag. AP Volódimír Selenskí Úkraínuforseti og Alain Berset aðalritari Evrópuráðsins skrifuðu undir samkomulag um stofnun sérstaks dómstóls vegna árásarglæpa á hendur Úkraínu í Strassborg í dag. Frá þessu greinir Selenskí í samfélagsmiðlafærslu. „Samkomulagið og dómstóllinn gefa okkur raunverulegt tækifæri til að tryggja réttlæti vegna árásarglæpa. Við verðum að senda skýr skilaboð: Árás leiðir til refsingar. Evrópa öll þarf að vinna þetta í sameiningu. [Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn í] Haag bíður þeirra sem bera ábyrgð. Það er nauðsynlegt að tekin verði ábyrgð. Við erum þakklát Evrópuráðinu fyrir að taka af skarið í þessu ferli. Réttlæti verður sannarlega náð,“ segir í færslunni. Ekki liggur fyrir hvar dómstóllinn verður staðsettur eða hvenær réttarhöld færu fram. Í færslu á Instagram-síðu Evrópuráðsins segir að tilgangurinn með dómstólnum verði að sakfella hátt setta leiðtoga sem eru ábyrgir fyrir árásarglæpum Rússa gegn Úkraínu. Árásarglæpir vísi til ólögmætrar beitingar hervalds á hendur öðru ríki. Í maí árið 2023 skrifuðu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir þáverandi utanríkisráðherra og Dmytro Kuleba, þáverandi utanríkisráðherra Úkraínu, undir sameiginlega yfirlýsingu sem fól í sér stofnun sérstaks dómstóls sem tryggði ábyrgðarskyldu vegna árásarglæpa. Friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna hafa enn og aftur siglt í strand en á síðasta viðræðufundi, sem fór fram í Istanbúl, lögðu rússneskir erindrekar fram kröfur sem Úkraínumenn höfðu áður sagt óásættanlegar og fela í sér uppgjöf gagnvart Rússlandi. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Frakkland Evrópusambandið Tengdar fréttir Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Donald Trump Bandaríkjaforseti segist íhuga að láta Úkraínumenn fá fleiri háþróuð loftvarnarkerfi af gerðinni Patriot. Samt er óljóst hvort hann vilji selja þeim hergögnin eða gefa þau. 25. júní 2025 19:16 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Frá þessu greinir Selenskí í samfélagsmiðlafærslu. „Samkomulagið og dómstóllinn gefa okkur raunverulegt tækifæri til að tryggja réttlæti vegna árásarglæpa. Við verðum að senda skýr skilaboð: Árás leiðir til refsingar. Evrópa öll þarf að vinna þetta í sameiningu. [Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn í] Haag bíður þeirra sem bera ábyrgð. Það er nauðsynlegt að tekin verði ábyrgð. Við erum þakklát Evrópuráðinu fyrir að taka af skarið í þessu ferli. Réttlæti verður sannarlega náð,“ segir í færslunni. Ekki liggur fyrir hvar dómstóllinn verður staðsettur eða hvenær réttarhöld færu fram. Í færslu á Instagram-síðu Evrópuráðsins segir að tilgangurinn með dómstólnum verði að sakfella hátt setta leiðtoga sem eru ábyrgir fyrir árásarglæpum Rússa gegn Úkraínu. Árásarglæpir vísi til ólögmætrar beitingar hervalds á hendur öðru ríki. Í maí árið 2023 skrifuðu Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir þáverandi utanríkisráðherra og Dmytro Kuleba, þáverandi utanríkisráðherra Úkraínu, undir sameiginlega yfirlýsingu sem fól í sér stofnun sérstaks dómstóls sem tryggði ábyrgðarskyldu vegna árásarglæpa. Friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna hafa enn og aftur siglt í strand en á síðasta viðræðufundi, sem fór fram í Istanbúl, lögðu rússneskir erindrekar fram kröfur sem Úkraínumenn höfðu áður sagt óásættanlegar og fela í sér uppgjöf gagnvart Rússlandi.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Frakkland Evrópusambandið Tengdar fréttir Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Donald Trump Bandaríkjaforseti segist íhuga að láta Úkraínumenn fá fleiri háþróuð loftvarnarkerfi af gerðinni Patriot. Samt er óljóst hvort hann vilji selja þeim hergögnin eða gefa þau. 25. júní 2025 19:16 Mest lesið Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent Íhugar ekki stöðu sína Innlent Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Trump íhugar að láta Úkraínumenn fá fleiri Patriot-kerfi Donald Trump Bandaríkjaforseti segist íhuga að láta Úkraínumenn fá fleiri háþróuð loftvarnarkerfi af gerðinni Patriot. Samt er óljóst hvort hann vilji selja þeim hergögnin eða gefa þau. 25. júní 2025 19:16