Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júní 2025 22:37 Fordrykkir fyrir kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag. AP Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Haag í morgun en þar eru samankomnir stjórnmálaleiðtogar bandalagsríkja að ræða stöðuna í heimsmálum með tilliti til hernaðar- og varnarmála. Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP
NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira