Vissu ekki að hún hefði skipt um landslið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2025 06:00 Favour Ofili keppti fyrir Nígeríu á ÓL 2024 í París en vill keppa fyrir Tyrkland á ÓL í Los Angeels 2028. Getty/Sam Barnes Ólympíufarinn og spretthlaupsstjarnan Favour Ofili segist ekki lengur ætla að keppa fyrir Nígeríu. Hún ætlar hér eftir að keppa fyrir Tyrkland. Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica) Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Samkvæmt nýjustu fréttum að utan þá gengu skipti hennar í gegn 31. maí síðastliðinn. Það er bara eitt stórt vandamál. Frjálsíþróttasamband Nígeríu segist ekkert hafa frétt af því að hún hafi skipt um landslið. Nígeríumenn halda því fram að hafa ekki fengið nein formleg gögn um landsliðsskiptin hjá Ofili. Ofili hefur ekki góða sögu að segja af samskiptum sínum við nígeríska sambandið og það er skýringin fyrir því að hún vill ekki keppa lengur fyrir Nígeríu. Tyrkir eru tilbúnir að gera miklu meira fyrir hana og hjálpa henni til að ná afreka meira inn á frjálsíþróttavellinum. Ofili er enn bara 22 ára gömlu en hún á Nígeríumetið í 200 metra hlaupi utanhúss (21,96 sekúndur) og Afríkumetið í 200 metra hlaupi innanhúss (22,11 sekúndur). Favour Ofili var með Nígeríu á Ólympíuleikunum í París og varð þá í sjötta sæti í 200 metra hlaupinu. Hún hefði einnig að öllu eðlilegu keppt í 100 metra hlaupi á leikunum en nígeríska sambandið klikkaði á því að skrá hana til leiks sem var mikið svekkelsi fyrir hlaupakonuna. Nígeríska frjálsíþróttasambandið sakaða hana líka um að vera stjórnlausan íþróttamann eftir að það fréttist af því að hún vildi keppa fyrir Tyrkland. View this post on Instagram A post shared by ESPN Africa (@espnafrica)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti