Gareth Bale vill kaupa Cardiff Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 12:46 Gareth Bale virðist staðráðinn í að gerast eigandi fótboltafélags, og hyggst nú kaupa Cardiff. Michael Regan/Getty Fyrrum Real Madrid og Tottenham stjarnan Gareth Bale segir að það væri „draumur að rætast,“ að kaupa Cardiff City. Vísir greindi frá því áður að hann hafi reynt að kaupa Plymouth, en það gekk ekki upp. Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahús þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira