„Frekar þeirra missir en minn“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 21. júní 2025 17:02 Nick Kyrgios er umdeildur innan tennis heimsins. vísir/getty Tennisspilarinn Nick Kyrgios hefur í gegnum sinn feril verið umdeildur. Hann var í löngu viðtali við The Guardian þar sem hann fór yfir ferilinn sinn, en nýlega hefur hann gert það gott í lýsingum. Hann segist vonsvikinn að vera ekki á lýsa næstkomandi Wimbledon fyrir BBC. „Ég veit að ég er mjög góður lýsandi. Það eina sem ég hef gert síðustu 20 ár er að spila, læra og anda að mér íþróttinni. Ég held líka að Tennis þurfi á lýsendum að handa sem segja ekki það sama og allir aðrir,“ segir Kyrgios. „Mér finnst það óheppilegt, en það er líkast til frekar þeirra missir en minn,“ segir Kyrgios varðandi það að hann verður ekki hluti af lýsenda teymi BBC. „Ég skil að þeir eru með Chris Eubanks, en hann hefur ekki unnið bestu leikmenn allra tíma. Þegar einhver hefur unnið Federer, Nadal, Murray og Djokovic, og er með frábæra innsýn. Þá er það mjög skrýtið að þú viljir ekki hafa þá manneskju að dreifa sinni visku.“ Kyrgios segir að hann er þó ekki búinn að brenna neinar brýr með BBC „Ég er viss um að leiðir okkar muna liggja aftur saman. Mig langar bara að bæta við húmor, smá visku, og gott andrúmsloft,“ segir Kyrgios. Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira
„Ég veit að ég er mjög góður lýsandi. Það eina sem ég hef gert síðustu 20 ár er að spila, læra og anda að mér íþróttinni. Ég held líka að Tennis þurfi á lýsendum að handa sem segja ekki það sama og allir aðrir,“ segir Kyrgios. „Mér finnst það óheppilegt, en það er líkast til frekar þeirra missir en minn,“ segir Kyrgios varðandi það að hann verður ekki hluti af lýsenda teymi BBC. „Ég skil að þeir eru með Chris Eubanks, en hann hefur ekki unnið bestu leikmenn allra tíma. Þegar einhver hefur unnið Federer, Nadal, Murray og Djokovic, og er með frábæra innsýn. Þá er það mjög skrýtið að þú viljir ekki hafa þá manneskju að dreifa sinni visku.“ Kyrgios segir að hann er þó ekki búinn að brenna neinar brýr með BBC „Ég er viss um að leiðir okkar muna liggja aftur saman. Mig langar bara að bæta við húmor, smá visku, og gott andrúmsloft,“ segir Kyrgios.
Tennis Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Sjá meira