Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 20. júní 2025 13:25 Landsliðsmaðurinn í fótbolta Logi Tómasson gefur út tónlist undir nafninu Luigi. Vísir/Arnar Knattspyrnu- og tónlistarmaðurinn Logi Tómasson, sem gengur undir listamannsnafninu Luigi, gaf út lagið LYFTESSU í dag í samstarfi við rapparann Saint Pete. Ágúst Karel og Jóhann Ágúst eru taktsmiðirnir. Logi er nýbúinn að skrifa undir fjögurra ára samning hjá tyrkneska fótboltafélaginu Samsunspor eftir tveggja ára veru hjá Strömsgodset í Noregi. Liðið lenti í þriðja sæti í Tyrklandi í vor og verður því með í Evrópukeppni næsta tímabil. Gefur út lag í sumarfríinu Logi er nú í rúmlega tveggja vikna sumarfríi á Íslandi áður en hann heldur til Tyrklands. Logi var til viðtals í Brennslunni á FM957 í morgun þar sem hlustendur fengu að heyra nýja lagið. „Ég er bara helvíti ferskur, fékk góðan svefn í nótt og er mjög góður. Ég fæ svona tvær vikur í viðbót í sumarfrí, svo bara back at it.“ Logi segir að það reyni mikið á hausinn að vera atvinnumaður í fótbolta. „Ég myndi segja við þá sem eru að fara út, þú þarft að vera með ógeðslega sterkan haus í þessu. Auðvitað þarftu að vera góður í fótbolti og allt það, en þetta reynir miklu meira á hausinn en getuna í fótbolta.“ Þú býrð einn, er þetta einmana líf að einhverju leyti? „Jájá á mjög margan hátt Sérstaklega fyrir mig, ég hef tónlistina þegar ég er á Íslandi, þá svona kannski hittar þetta ennþá meira. Þegar Patti var að taka Skína endalaust, ég hefði getað verið með í þessu bulli.“ Logi, eða Luigi, gaf í morgun út lagið LYFTESSU sem gefið var út í samstarfi við Sýn. „Þetta er geðveikt lag, lyftessu heitir lagið, þetta er bara winning lag.“ Um tildrög lagsins segir Logi að Kristjana hjá Sýn hafi haft samband við hann. „Ég hitti hana í Drammen þar sem ég bjó. Ég var bara eitthvað að borða einn og síðan er eitthvað par við hliðina á mér, og ég heyrði þau tala íslensku og ég byrjaði að spjalla aðeins við þau. Hún sagði mér að hún væri að vinna hjá Sýn.“ „Svo fékk ég bara skilaboð um að hún vildi að ég myndi gera lag.“ „Ég átti þetta Demo, svo saðgi ég við Saint Pete, heyrðu þú verður að vera á þessu lagi, þetta er fullkomið fyrir þig, þetta er uptempo lag.“ Segir Logi svo að Ágúst Karel og Jóhann Ágúst hafi framleitt lagið. „Þetta er mjög góð blanda.“ Vísir er í eigu Sýnar Brennslan FM957 Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Logi er nýbúinn að skrifa undir fjögurra ára samning hjá tyrkneska fótboltafélaginu Samsunspor eftir tveggja ára veru hjá Strömsgodset í Noregi. Liðið lenti í þriðja sæti í Tyrklandi í vor og verður því með í Evrópukeppni næsta tímabil. Gefur út lag í sumarfríinu Logi er nú í rúmlega tveggja vikna sumarfríi á Íslandi áður en hann heldur til Tyrklands. Logi var til viðtals í Brennslunni á FM957 í morgun þar sem hlustendur fengu að heyra nýja lagið. „Ég er bara helvíti ferskur, fékk góðan svefn í nótt og er mjög góður. Ég fæ svona tvær vikur í viðbót í sumarfrí, svo bara back at it.“ Logi segir að það reyni mikið á hausinn að vera atvinnumaður í fótbolta. „Ég myndi segja við þá sem eru að fara út, þú þarft að vera með ógeðslega sterkan haus í þessu. Auðvitað þarftu að vera góður í fótbolti og allt það, en þetta reynir miklu meira á hausinn en getuna í fótbolta.“ Þú býrð einn, er þetta einmana líf að einhverju leyti? „Jájá á mjög margan hátt Sérstaklega fyrir mig, ég hef tónlistina þegar ég er á Íslandi, þá svona kannski hittar þetta ennþá meira. Þegar Patti var að taka Skína endalaust, ég hefði getað verið með í þessu bulli.“ Logi, eða Luigi, gaf í morgun út lagið LYFTESSU sem gefið var út í samstarfi við Sýn. „Þetta er geðveikt lag, lyftessu heitir lagið, þetta er bara winning lag.“ Um tildrög lagsins segir Logi að Kristjana hjá Sýn hafi haft samband við hann. „Ég hitti hana í Drammen þar sem ég bjó. Ég var bara eitthvað að borða einn og síðan er eitthvað par við hliðina á mér, og ég heyrði þau tala íslensku og ég byrjaði að spjalla aðeins við þau. Hún sagði mér að hún væri að vinna hjá Sýn.“ „Svo fékk ég bara skilaboð um að hún vildi að ég myndi gera lag.“ „Ég átti þetta Demo, svo saðgi ég við Saint Pete, heyrðu þú verður að vera á þessu lagi, þetta er fullkomið fyrir þig, þetta er uptempo lag.“ Segir Logi svo að Ágúst Karel og Jóhann Ágúst hafi framleitt lagið. „Þetta er mjög góð blanda.“ Vísir er í eigu Sýnar
Brennslan FM957 Tónlist Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög