Þrjú verkefni fengu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2025 12:30 Anna Rut Ágústsdóttir frá Kviku, Júlia Cristiê Kessler frá Anahí, Anna Björk Theodórsdóttir frá Oceans of Data og Vaka Jóhannesdóttir frá Kviku. Kvika Þrjú nýsköpunarverkefni – Anahí, GRÆNT og Oceans of Data – hlutu styrk úr sjóði FrumkvöðlaAuðar á Kvenréttindadeginum í gær. Í tilkynningu segir að meginmarkmið sjóðsins sé að efla frumkvæði og athafnasemi kvenna með því að styðja við framúrskarandi nýsköpunarverkefni. Í ár hafi borist yfir níutíu umsóknir og hafi þrjú verkefni verið valin til styrkveitingar að þessu sinni. „Þau verkefni sem hlutu styrk árið 2025 eru: Anahí – Líftæknifyrirtæki sem hefur þróað húðvöru úr náttúrulegum innihaldsefnum byggða á vísindalegri þekkingu. Varan er sérstaklega ætluð til að styðja við líkamlegan og tilfinningalegan bata kvenna eftir brjóstakrabbameinsaðgerð. GRÆNT – Nýsköpunarverkefni sem byggir á nýtingu vallhumals (Achillea millefolium) sem bragðefnis í lífrænni matvælaframleiðslu. Markmiðið er að skapa nýja íslenska búgrein, blómaræktun til matvælaframleiðslu, með sjálfbærni, hreinleika og gæði að leiðarljósi. Oceans of Data – Nýsköpunarfyrirtæki sem þróar gagnaveitu fyrir sjávarútveginn. Lausnin safnar og birtir markaðsgögn í rauntíma með það að markmiði að efla gagnadrifna ákvörðunartöku og umbreyta viðskiptum með sjávarafurðir,“ segir í tilkynningunni. Um FrumkvöðlaAuð segir að allt frá stofnun hafi sjóðurinn haft að markmiði að styðja við konur sem vilja láta til sín taka á sviði nýsköpunar og athafnastarfsemi. Með árlegum úthlutunum styrkja leggi sjóðurinn sitt af mörkum til að efla fjölbreytileika, nýsköpun og sjálfbærni í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Í tilkynningu segir að meginmarkmið sjóðsins sé að efla frumkvæði og athafnasemi kvenna með því að styðja við framúrskarandi nýsköpunarverkefni. Í ár hafi borist yfir níutíu umsóknir og hafi þrjú verkefni verið valin til styrkveitingar að þessu sinni. „Þau verkefni sem hlutu styrk árið 2025 eru: Anahí – Líftæknifyrirtæki sem hefur þróað húðvöru úr náttúrulegum innihaldsefnum byggða á vísindalegri þekkingu. Varan er sérstaklega ætluð til að styðja við líkamlegan og tilfinningalegan bata kvenna eftir brjóstakrabbameinsaðgerð. GRÆNT – Nýsköpunarverkefni sem byggir á nýtingu vallhumals (Achillea millefolium) sem bragðefnis í lífrænni matvælaframleiðslu. Markmiðið er að skapa nýja íslenska búgrein, blómaræktun til matvælaframleiðslu, með sjálfbærni, hreinleika og gæði að leiðarljósi. Oceans of Data – Nýsköpunarfyrirtæki sem þróar gagnaveitu fyrir sjávarútveginn. Lausnin safnar og birtir markaðsgögn í rauntíma með það að markmiði að efla gagnadrifna ákvörðunartöku og umbreyta viðskiptum með sjávarafurðir,“ segir í tilkynningunni. Um FrumkvöðlaAuð segir að allt frá stofnun hafi sjóðurinn haft að markmiði að styðja við konur sem vilja láta til sín taka á sviði nýsköpunar og athafnastarfsemi. Með árlegum úthlutunum styrkja leggi sjóðurinn sitt af mörkum til að efla fjölbreytileika, nýsköpun og sjálfbærni í íslensku atvinnulífi.
Nýsköpun Mest lesið Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur „Algjört siðleysi“ Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira