Skildi ekki hvers vegna kennarinn var ekki rekinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júní 2025 07:01 Gunnar Úlfarssonar, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði, segist fyrst hafa lært um hina svokallaða áminningarskyldu í sjöunda bekk þegar kennari hans fékk áminningu í starfi. Vísir „Það kostar 30-50 milljarða á ári að eiga í erfiðleikum með að reka opinbera starfsmenn,“ segir Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur hjá Viðskiptaráði. En hvað er til ráða? Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“ Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Sindri hitti Gunnar í Íslandi í dag, en skýrsla Viðskiptaráðs sem hann hefur verið í forsvari fyrir hefur vakið mikla athygli. Í skýrslunni leggur ráðið til afnám umframverndar til að auka sveigjanleika og bæta gæði opinberrar þjónustu. Opinberir starfsmenn njóti þrefaldrar uppsagnarverndar samanborið við starfsfólk á almennum vinnumarkaði. Til viðbótar við almenna uppsagnarvernd njóta þeir viðbótarverndar í formi stjórnsýslulaga annars vegar og svokallaðra starfsmannalaga hins vegar. Ekki að alhæfa um opinbera starfsmenn Gunnari er minnugt um þegar hann lærði í fyrsta sinn hvað áminningarskylda er, þá í sjöunda bekk. „Þar var einn kennari sem hafði sýnt af sér háttsemi sem telst ekki samboðin hans starfi. Ég skildi ekki hvað vandanmálið var, ef einhver stendur sig ekki eða nemendum eða starfsfólki hlýturðu að mega skipta þeim út.“ Þá hafi hann lært hvað í áminningarskyldunni felst, að til að víkja megi opinberum starfsmanni úr starfi þurfi hann að brjóta tvisvar sinnum af sér með sambærilegum hætti innan vissra tímamarka. „Þú þarft ekki mjög þroskaðan framheila til að átta sig á því að þetta er fáránlegt.“ Gunnar finnur fyrir miklum undirtektum eftir að ráðið sendi skýrsluna frá sér. „Þess vegna finnst mér ekki snyrtilegt að tala um og blammera opinbera starfsmenn eins og þeir leggja sig. Það er rangt og ósatt. Hvergi í okkar úttekt kemur það fram að allir opinberir starfsmenn séu svartir sauðir. Ég myndi aldrei segja það, en við verðum að viðurkenna tilvist vandans.“
Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Vinnumarkaður Ísland í dag Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira