„Ég vona að þú fáir krabbamein“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2025 08:02 Katie Boulter er vön og undirbúin því að sjá ógeðsleg skilaboð í hvert skipti sem hún tekur upp símann sinn. Getty/Nathan Stirk Breska tennisstjarnan Katie Boulter hefur sagt frá hótunum og hatursorðræðu sem hún hefur orðið fyrir á netmiðlum. Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb) Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira
Boulter, sem er nú 28 ára gömul, sýndi breska ríkisútvarpinu skjámyndir úr netpóstinum sínum. Hún tapaði jöfnu setti á Opna franska meistaramótinu á dögunum og morðhótanirnar hrönnuðust inn. „Ég vona að þú fáir krabbamein,“ stóð í einum þessara pósta. Í öðrum pósti hótaði einhver að eyðileggja leiði ömmu hennar ef hún dræpist ekki fyrir morgundaginn. Boulter sá þetta ekki strax enda enn að spila leikinn sem hún endaði svo á að vinna. Hún segir að áreitið komi frá þeim sem eru að veðja á úrslit og þeir veðja ekki aðeins á lokaútkomuna heldur alla mögulega hluti tengdum leikjunum. Það er ekki aðeins í fótbolta eða öðrum boltagreinum heldur einnig í einstaklingsíþróttum eins og tennis. Könnun Signify leiddi í ljós að alls fékk tennisfólk átta þúsund skilaboð með skömmum, svívirðingum og hótunum á síðasta ári. 458 tennisspilarar þurftu að þola að fá slík ógeðsleg skilaboð. Boulter er í 39. sæti heimslistans en hún telur ástandið vera að versna. „Þetta er bæði að aukast og verða alvarlegra. Nú virðist sem svo að þetta sé aldrei of mikið. Þetta blasir við mann í hvert skipti sem maður opnar símann sinn,“ sagði Katie Boulter. Boulter vildi sýna þessi skilaboð til að vekja athygli á því að svona hluti virðist vera orðnir hluti af norminu. Hún hefur líka áhyggjur af áhrifum þess á yngra tennisfólk. View this post on Instagram A post shared by Sportstar (@sportstarweb)
Tennis Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Sport Fleiri fréttir Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Dagskráin í dag: Salah, Doc Zone og auðveld bráð Arsenal Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Þjálfari meistaranna á hálum ís „Ég held ég viti núna hversu hröð ég er“ Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Sjá meira