Indverji á leið til landsins leitar að SOS foreldrinu Hafdísi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júní 2025 09:16 Til vinstri má sjá kortin sem Hafdís sendi Ambiku og til hægri má sjá barnaþorpið sem hún ólst upp í. SOS Indversk kona sem ólst upp í SOS barnaþorpi og er á leið til Íslands leitar SOS foreldris síns. Sú heitir Hafdís og sendi henni reglulega kort til þorpsins, síðast fyrir um tíu árum. Í Facebook færslu SOS barnaþorpanna segir að konan, að nafni Ambika, hafi alist upp í barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi á áunum 1993 til 2012. Hafdís, SOS foreldri hennar, hafi styrkt hana og reglulega sent henni kort í pósti. Um mánaðamótin sé Ambika á leið til Íslands ásamt eiginmanni sínum. „Hana langar afar mikið að hitta Hafdísi til að þakka henni stuðninginn og kortasendingarnar í öll þessi ár,“ segir í færslunni. Þar sem SOS Barnaþorpin lúti ströngum persónuverndarlögum eigi félagið ekki lengur upplýsingar um Hafdísi í tölvukerfinu sínu. Því hafi félagið brugðið á það ráð að auglýsa eftir henni á samfélagsmiðlum. Hans Steinar Bjarnason upplýsingafulltrúi SOS segir í samtali við fréttastofu að nokkrar ábendingar hafi borist samtökunum og að þeim verði fylgt eftir í von um að hafa upp á Hafdísi. Þá er viðkomandi Hafdísi eða þeim sem telja sig vita um hvaða Hafdísi ræðir bent á að hafa samband við SOS barnaþorpin á Facebook. Fréttin hefur verið uppfærð. Hjálparstarf Góðverk Indland Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Í Facebook færslu SOS barnaþorpanna segir að konan, að nafni Ambika, hafi alist upp í barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi á áunum 1993 til 2012. Hafdís, SOS foreldri hennar, hafi styrkt hana og reglulega sent henni kort í pósti. Um mánaðamótin sé Ambika á leið til Íslands ásamt eiginmanni sínum. „Hana langar afar mikið að hitta Hafdísi til að þakka henni stuðninginn og kortasendingarnar í öll þessi ár,“ segir í færslunni. Þar sem SOS Barnaþorpin lúti ströngum persónuverndarlögum eigi félagið ekki lengur upplýsingar um Hafdísi í tölvukerfinu sínu. Því hafi félagið brugðið á það ráð að auglýsa eftir henni á samfélagsmiðlum. Hans Steinar Bjarnason upplýsingafulltrúi SOS segir í samtali við fréttastofu að nokkrar ábendingar hafi borist samtökunum og að þeim verði fylgt eftir í von um að hafa upp á Hafdísi. Þá er viðkomandi Hafdísi eða þeim sem telja sig vita um hvaða Hafdísi ræðir bent á að hafa samband við SOS barnaþorpin á Facebook. Fréttin hefur verið uppfærð.
Hjálparstarf Góðverk Indland Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira