Vita ekki hvar leikmaður þeirra er Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 10:32 Mehdi Taremi niðurlútur með silfurverðlaun sín eftir tap Internazionale í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á dögunum. Getty/Sportinfoto Forráðamenn ítalska stórliðsins Internazionale hafa miklar áhyggjur af einum leikmanni sínum. Mehdi Taremi fór ásamt fjölskyldu sinni heim í frí til Írans. Hann hefur verið leikmaður Inter síðan síðasta sumar. Það var þegar komið fram að hann væri fastur í Íran og myndi því missa af heimsmeistarakeppni félagsliða með ítalska liðinu. Eftir að leikmaðurinn fór til Íran hófst stríða á milli Ísraels og Írans sem hefur nú staðið í næstum því heila viku. Nýjustu fréttirnar eru að Inter menn vita ekki hvar leikmaðurinn er niðurkominn. Ísraelar hafa sprengt upp íbúðahverfi í Teheren þar sem almennir borgarar hafa farist. Það er erfitt að ná sambandi við Íran vegna allrar óreiðunnar sem þar ríkir enda hafa Ísraelsmenn sprengt upp innviði í landinu sem hægja á öllu upplýsingaflæði. Forráðamenn Internazionale vona það besta en óttast það versta. Mehdi Taremi er 32 ára gamalla framherji. Hann kom til liðsins frá Porto þar sem hann skoraði 64 mörk í 122 leikjum frá 2020 til 2024. Hann hefur skorað 55 mörk í 94 landsleikjum fyrir Íran. Taremi skoraði þó bara eitt mark í 26 deildarleikjum á fyrsta tímabili sínu með Inter en skoraði líka eitt mark í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Ítalski boltinn Íran Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira
Mehdi Taremi fór ásamt fjölskyldu sinni heim í frí til Írans. Hann hefur verið leikmaður Inter síðan síðasta sumar. Það var þegar komið fram að hann væri fastur í Íran og myndi því missa af heimsmeistarakeppni félagsliða með ítalska liðinu. Eftir að leikmaðurinn fór til Íran hófst stríða á milli Ísraels og Írans sem hefur nú staðið í næstum því heila viku. Nýjustu fréttirnar eru að Inter menn vita ekki hvar leikmaðurinn er niðurkominn. Ísraelar hafa sprengt upp íbúðahverfi í Teheren þar sem almennir borgarar hafa farist. Það er erfitt að ná sambandi við Íran vegna allrar óreiðunnar sem þar ríkir enda hafa Ísraelsmenn sprengt upp innviði í landinu sem hægja á öllu upplýsingaflæði. Forráðamenn Internazionale vona það besta en óttast það versta. Mehdi Taremi er 32 ára gamalla framherji. Hann kom til liðsins frá Porto þar sem hann skoraði 64 mörk í 122 leikjum frá 2020 til 2024. Hann hefur skorað 55 mörk í 94 landsleikjum fyrir Íran. Taremi skoraði þó bara eitt mark í 26 deildarleikjum á fyrsta tímabili sínu með Inter en skoraði líka eitt mark í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Ítalski boltinn Íran Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti Fleiri fréttir Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Sjá meira