Þjálfari Evrópumeistaranna ber að ofan og berfættur á æfingu liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 10:02 Þetta er ekki mynd af hinum 55 ára gamla Luis Enrique í sumarfríinu sínu heldur frá æfingu Paris Saint-Germain á HM félagsliða. Getty/Stu Forster Klæðaburður þjálfara Paris Saint Germain hefur vakið athygli á æfingum franska liðsins í hitanum í Bandaríkjunum. Luis Enrique varð fyrsti stóri Paris Saint Germain til að vinna Meistaradeildina og nú er hann mættur með lið sitt til Bandaríkjanna á heimsmeistarakeppni félagsliða. PSG byrjaði keppnina frábærlega eða með því að vinna 4-0 sigur á Atlético Madrid í fyrsta leik. Liðið hefur verið frábært eftir áramót og vann þrennuna á nýloknu tímabili. Nú þykir liðið líklegt til að bæta við fjórða titlinum á HM félagsliða. Enrique er sérstakur maður og enn í flottu formi þótt að hann sé orðinn 55 ára. Hann klæðir sig líka allt öðruvísi en stjórar hinna stórliða Evrópu. Það sást vel á æfingu PSG í Bandaríkjunum. Enrique gekk þá um ber að ofan og berfættur eins og ekkert væri eðlilegra. Hér fyrir neðan má sjá þann spænska á æfingu Paris Saint Germain. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers) Franski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Luis Enrique varð fyrsti stóri Paris Saint Germain til að vinna Meistaradeildina og nú er hann mættur með lið sitt til Bandaríkjanna á heimsmeistarakeppni félagsliða. PSG byrjaði keppnina frábærlega eða með því að vinna 4-0 sigur á Atlético Madrid í fyrsta leik. Liðið hefur verið frábært eftir áramót og vann þrennuna á nýloknu tímabili. Nú þykir liðið líklegt til að bæta við fjórða titlinum á HM félagsliða. Enrique er sérstakur maður og enn í flottu formi þótt að hann sé orðinn 55 ára. Hann klæðir sig líka allt öðruvísi en stjórar hinna stórliða Evrópu. Það sást vel á æfingu PSG í Bandaríkjunum. Enrique gekk þá um ber að ofan og berfættur eins og ekkert væri eðlilegra. Hér fyrir neðan má sjá þann spænska á æfingu Paris Saint Germain. View this post on Instagram A post shared by Men in Blazers (@meninblazers)
Franski boltinn HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira