Gylfi: Það vilja allir spilar framar Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 21:23 Gylfi Þór Sigurðsson var í mikilli vinnu við að koma í veg fyrir sóknir KR í dag og viðurkenndi að hann hefði verið frekar til í að vera framar á vellinum en svo lengi sem sigrar koma þá skiptir staðan á vellinum ekki máli. Vísir / Diego Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri. „Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“ Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
„Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Enski boltinn Fleiri fréttir „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón