Þessar fara á EM fyrir hönd Íslands: Diljá og Amanda en engin Fanndís Sindri Sverrisson skrifar 13. júní 2025 12:27 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir eru lykilmenn í íslenska hópnum sem fer á EM. vísir/Anton Landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur nú gefið út hvaða 23 leikmenn verða í EM-hópi Íslands sem brátt hefur keppni á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss. Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira
Kynningu á hópnum má sjá í myndbandinu hér að neðan. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Fátt kemur á óvart við hópinn sem er nánast sá sami og Þorsteinn valdi fyrir síðustu leiki í Þjóðadeildinni. Þó eru þær Amanda Andradóttir og Diljá Ýr Zomers í hópnum núna eftir að hafa verið að glíma við meiðsli. Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, sem líkt og Amanda varð að draga sig úr síðasta hópi vegna meiðsla, er ekki í EM-hópnum. Fanndís Friðriksdóttir, sem kom inn í síðasta hóp í stað Emilíu og lék sinn fyrsta landsleik í fimm ár í 2-0 tapinu gegn Frökkum, er heldur ekki í EM-hópnum. Arna Eiríksdóttir, sem farið hefur á kostum með FH í sumar og var kölluð inn í stað Amöndu fyrir síðustu landsleiki, er ekki heldur í hópnum. Á meðal leikmanna sem áttu þátt í að koma Íslandi á EM en fara ekki á mótið eru Selma Sól Magnúsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir sem verið hafa frá keppni vegna meiðsla. Íslenska liðið kemur saman í Serbíu í aðdraganda EM og mætir þar heimakonum föstudaginn 27. júní. Liðið mætir svo Finnlandi í fyrsta leik á EM, 2. júlí, því næst Sviss 6. júlí og svo Noregi 10. júlí. Tvö efstu lið riðilsins komast í 8-liða úrslit. Þorsteinn mun kynna valið sitt og svara spurningum blaðamanna á fjölmiðlafundi í beinni útsendingu á Vísi klukkan 13. EM-hópur Íslands 2025.KSÍ EM-hópur Íslands Markmenn: Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 19 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 12 leikir Varnarmenn: Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 40 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Brondby IF - 74 leikir, 2 mörk Glódís Perla Viggósdóttir - FC Bayern Munich - 136 leikir, 11 mark Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 51 leikur, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 9 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Vålerenga - 18 leikir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir - Breiðablik - 20 leikir Miðjumenn: Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 54 leikir, 6 mörk Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 19 leikir, 1 mark Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 6 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 53 leikir, 14 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham F.C. - 118 leikir, 38 mörk Hildur Antonsdóttir - Madrid CFF - 26 leikir, 2 mörk Kant- og sóknarmenn: Sandra María Jessen - Þór/KA - 53 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Brondby IF - 16 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Angel City FC - 50 leikir, 13 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 49 leikir, 6 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - FC Twente - 23 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 60 leikir, 4 mörk
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir ÍTF flytur inn á KSÍ í Laugardalnum Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Sjá meira