Fyrrum methafi lést aðeins 28 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júní 2025 06:31 Eliud Kipsang fagnar hér góðum árangri sínum þegar hann var í Alabama háskólanum. Getty/Andy Hancock Eliud Kipsang átti bandaríska háskólametið í 1500 metra hlaupi þangað til í ár en nú er hann allur. Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Kipsang er látinn aðeins 28 ára að aldri. Hann lést úr hjartaáfalli. Kipsang setti háskólametið í 1500 metra hlaupi árið 2022 þegar hann kom í mark á 3:33.74 mín. Það var ekki slegið fyrr en í ár. Kipsang keppti fyrir Alabama skólann og var eina af íþróttastjörnum skólans ekki síst eftir að hann setti metið sitt. Kipsang var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa farið í hjartastopp síðastliðinn föstudag. Hann var á gjörgæslu í fjóra daga en ekki tókst að bjarga lífi hans og hann lést á þriðjudaginn var. Kipsang kallaði sjálfan sig „Konung hlaupabrautarinnar“ á samfélagsmiðlum þegar hann var í skólanum. Í desember 2023 skrifaði hann undir auglýsingasamning við Adidas en hafði ekki keppt síðan í júlí á síðasta ári. Kipsang lést aðeins degi áður en meistaramót bandarísku háskólanna hófst og það má búast við því að honum verði minnst sérstaklega á mótinu. Skólinn hans og aðrir hafa minnst hans á samfélagsmiðlum og sent fjölskyldu og vinum samúðarkveðjur. Það hefur líka verið stofnuð söfnunarsíða á GoFundMe til að safna fyrir jarðarför hans. Stefnan hefur verið sett á að safna þrjátíu þúsund dollurum eða rúmum 3,7 milljónum króna. Fjölskyldan vill fá Kipsang heim til Kenía og jarða hann þar en það er mjög kostnaðarsamt. View this post on Instagram A post shared by Alabama Track & Field/CC (@alabamatrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum