„Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 12:13 Tomas Tuchel setti upp vondan svip þegar frammistaða Englands gegn Andorra var rædd. Judit Cartiel/Getty Images Þjóðverjinn Tomas Tuchel talaði hreint út og sykurlaust á blaðamannafundi enska landsliðsins eftir slæma frammistöðu, en sigur gegn Andorra síðasta föstudag í undankeppni HM. England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Sjá meira
England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Sport Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Fótbolti Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Fótbolti Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Sjá meira